Samvinnan - 01.04.1930, Page 65

Samvinnan - 01.04.1930, Page 65
UM RANNSÓKNIR 59 vegna þess að söfnunarstarfið hefir ætíð verið í molum að því er snertir munnlegar heimildir. Allt megin þess, sem gefið hefir verið út af þessu tæi, er tekið úr hand- ritum. En hér sem annars staðar er vandinn mestur að hagnýta og finna heimildarmenn. Og hættan mest, að þeirra missi við. í máli mínu hér á undan hefi eg gert ráð fyrir því, að til þess, að það verk ynnist, sem eg hefi nú lýst, hvort heldur sá þáttur þess, sem eg hefi sjálfur mestan hug á að vinna að, eða þó eigi síður heildarsöfnun um allt, er verulegt gildi hefir fyrir starfs- og menningarsögu vora — þá verði að koma á fót skipulagsbundnum sam- tökum og starfi í hverju byggðai’lagi um land allt. Kæm- ist það á, mætti svo fara, að einum manni eða fáum yrði unnt að safna öllu efninu saman á ekki mjög löngum tíma og gera það tiltækt, svo að úr því yrði unnið merki- legt verk. Og í raun réttri sýnist mér, eins og högum er háttað, að öll von um að koma slíku í framkvæmd bygg- ist á vilja og skilningi landsmanna sjálfra á slíkum sam- tökum. Á Norðurlöndum hefir kennarastéttin reynzt mjög liðtæk um þessi efni. Hér myndi þess að vænta eigi síður. Þá mætti vænta stuðnings í ýmsum greinum frá Búnaðarfélagi íslands og Fiskifélaginu, að því er snertir atvinnu og atvinnuhætti. En ef til vill myndi þó mestu muna, ef ungmennafélögin, hvert eitt og í heild sinni, vildi bindast fyrir um þetta starf. Að undanfömu hafa þessi félög sums staðar a. m. k. fengizt við söfnun ömefna. En þau hefir vantað fyiirmyndir, vantað starfs- reglur. Þess vegna hefir minna orðið um framkvæmdir og sennilega minna lið að því, sem þó hefir gert verið, en ella myndi hafa orðið. Um þetta verður nú að hefjast handa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.