Samvinnan - 01.04.1930, Page 71

Samvinnan - 01.04.1930, Page 71
DANSKUR LANDBÚNAÐUR 65 En töðu fá kýrnar litla á veturna, og þá eigi annað hey en hálm. Loks eru kartöflurnar. Af þeim er mest ræktað í sandinum vestan til á Jótlandi og inni á heiðunum. Það er venja í akuryrkjulöndum að rækta ekki sömu tegundir ár eftir ár á sama stað. Eitt árið er t. d. sáð rúgi, næst höfrum, þá fóðurrófum og fjórða árið grasi. Beita menn ýmsum aðferðum og má víst segja, að hver hafi Ríómabú í Gammelby á Jótlandi (1800 kýr). sína kreddu. í fyrri daga var það siður í Danmörku, að láta jörðina „hvíla sig“ eitt ár, þ. e. plægja, en sá engu, en nú mun það þykja svipuð óhagsýni og að hafa ærnar sín- ar lamblausar fjórða hvert ár. Jörð, sem plægð hefir verið öld eftir öld, er auðvitað mjög auðunnin, jafnvel þótt gras sé látið gróa á henni öðru hv'erju. í Danmörku myndi vera erfitt að fá heyja- torf, enda er þess eigi þörf. Þeir, sem aldrei hafa séð al- ræktað land, eiga bágt með að gera sér grein fyrir, hver munur er í raun og veru á því og íslenzku túni. Um svip slíkra landa skiptir mjög í tvö horn. Gróðurinn lifnar að vorinu og er rifinn upp að haustinu. Enginn rótarangi lifir eftir í jarðveginum. Á akri að vetrarlagi er ekkert annað að sjá en svarta og dauða moldina. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.