Samvinnan - 01.04.1930, Side 80

Samvinnan - 01.04.1930, Side 80
74 SAMVINNAN enn í dag af ungum og gömlum í hverju sveitaheimili á Jótlandi. Jarðvegurinn á heiðunum er, eins og áður er fram tekið, mjög blandinn sandi. Því eru þar ágæt vaxtarskil- yrði fyrir kartöflur. Talsvert undir yfirborðinu og lítið eitt neðan við venjulegt plógfar, er jámblandið sandlag 4—5 cm. þykkt, harðara en jarðvegurinn fyrir ofan og neðan. Þetta lag þarf að brjóta, til þess að tré og annar langróta gróður fái nægilegt svigrúm í moldinni. Sömu- leiðis kom það í ljós, er ræktunin hófst, að jörðin var of fátæk að kalkefnum. Úr þessu er bætt með því að flytja ísaldarleir (sem hér er nefndur smiðjumór), sem víða finnst í jörðu, inn á heiðarnar. Er mölinni dreift um landið og plægð niður. Heiðafélagið kostar nú flutning hennar með járnbrautarlestunum, og er það jarðabóta- styrkur nokkurskonar til landnemanna. Sú ræktun, sem fyrst var hafin á heiðunum, var trjáplöntun. Var plantað barrtrjám, furu og greni. Barr- trén eru harðgjörvari en aðrar trjátegundir og þrífast vel í köldustu mannabyggðum, svo sem Siberíu og Norð- ur-Rússlandi. Var í fyrstu plantað furu og greni, hvoru innan um annað. Er furan fljótari að vaxa en grenitrén og skýldi þeim í uppvextinum. En síðan greninu fór að vaxa fiskur um hrygg, hefir furan verið höggvin. Hafa bændurnir á heiðinni nú meir en nógan eldivið úr nýju skógunum. Þess er jafnframt vænzt, að með tíð og tíma megi einnig fá úr þeim timbur til bygginga. En skógurinn hefir annað hlutverk eigi ómerkara, og það er að skýla lággróðrinum á ökrunum. Til þess er plantað margföldum trjáröðum meðfram akurlendinu, einkum fyrir veðraátt, og eru það skjólgarðar til varnar storminum. Þar sem trjám er plantað á alla vegu, skipta þau landinu í fer- hyrnda reiti og standa þar dyggan vörð um árangui’inn af erfiði landnemanna. Skógrækt gefur ekki skjótan árangur. Trén eru seinþroska eins og mennimir og þarfnast varlegrar og nákvæmrar meðferðar á meðan þau eru ung. Trjáfræinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.