Samvinnan - 01.04.1930, Page 81

Samvinnan - 01.04.1930, Page 81
DANSKUR LANDBÚNAÐUR 75 er sáð í langar og þéttar raðir, svo þétt sem unnt er, enda er trjánum eigi ætluð framtíð á þeim stað. Tveggja ára gamalt grenitré er álíka hátt og eldspýta. Eru fjalir eða jámþynnur reistar á ská milli raðanna til að verja þessi veikbyggðu börn skógarins fyrir veðraáttinni. Á þriðja árí er plantan tekin upp og sett niður á öðrum stað, þar sem rýmra er um hana. Þar stendur hún 2—3 ár, hækkar og skýtur rótunum lengra niður í jörðina. Fimm ára gam- alt grenitré er um 20 cm. hátt. Þá fyrst er talið óhætt að slepppa því úr fóstrinu. Ungu grenitrén eru tekin upp á ný og sett niður einhvers staðar, þar sem ákveðið hefir verið að rækta skóg. Sum eru send langar leiðir burtu, þangað sem engar trjáplöntur eru til, en reitimar eru aft- ur fylltir af yngri plöntum. Þannig er smámsaman verið að ala upp skóginn, sem á að klæða heiðina í framtíðinni. Það er eftirtektarvert hvaða menn það eru, sem fram- kvæma það mikla uppeldisstarf,sem þarna er unnið. Það eru menn, sem enginn væntir góðs af og engar opinberar þakkir fá fyrir sitt þarfa verk. Það eru afbrotamenn dönsku þjóðarinnar, sem þarna em að græða sár landsins, í bænum Horsens í Mið-Jótlandi er eitt af fullkomnustu og stærstu hegningarhúsum Norðurlanda. Á hverju vori ei’u fangai-nir þaðan, að undanteknum þeim, sem varhuga vert er að láta ganga lausa, fluttir inn á heiðamai’ og látnir vinna að trjárækt. Það virðist vera réttlátur dóm- ur foi’laganna, að þeir, sem hafa orðið fýrir þeirri ógæfu að spilla menningu þjóðfélagsins, skuli gjalda skuld sína með því að bæta og fegra landið. Og það er ekki ósenni- legt, að þeirri kynslóð, sem byggir Danmörku á næstu öld, muni þykja vænt um handtök ólánsmannanna, sem nú eru að bæta fyrir brot sín inni á józku heiðunum, og dæmi þá af þeim ástæðum eitthvað vægara en samtíðin. IX. Danskir sveitabæir eru að útliti og gerð mjög ólíkir íslenzkum sveitabæjum. Byggingarefnið er nærri ein- göngu múrsteinn, sem unninn er úr sérstökum leirtegund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.