Samvinnan - 01.04.1930, Síða 90

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 90
84 SAMVINNAN Ber þá allt að sama. Það er höfuð nauðsyn, að fullkomna á næstu árum þjóðvegakerf- ið, o g 1 e g g j a þ j ó ð v e g i n a m ei r e f t i r s v e i t- um en verið hefir og miða meir við vetrar- ferðir og vor og haustferðir bíla. Verður, til þess að vegaféð komi sem fljótast að notum og verði sem flestum að gegni, að fullkomna sem fyrst þann hluta vega- kerfisins, sem auðveldast er að leggja og liggur um frjó- sömustu héruðin og mesta þéttbýlið, en b æ t a h i n u m h é r u ð u n u m u p p m i s r é 11 i ð m e ð a u k n u m strandferðum og flóabátum. Við verðum á næstu árum að fásam- felldan þjóðveg kring um allt landið, austan um Suðurland, frá Skeiðará til Reykj avikur og þaðan norður um 'and og a u s t u r a 111 t i 1 R e y ð a r f j a r ð a r. V e g u r þessi þarf að vera lagður svo um byggðir og sléttlendi sem unnt er. Mun þá svo fara, að vegur þessi mun verða bílfær allan ársins hring, nema á smáköfium og i axtaka harðindum, og fullnægja tveim megin þáttum vegaþarfarinnar — þörfum langferða- manna, og flutningaþörf kauptúnanna. Mun eg' hér eftir færa nánar rök að þessu og benda til, hversu ég hygg hentast að leggja þennau þjóðveg. Enginn hluti pióðvegarins (þegar frá eru skildir smákaflar) mun meir notaður en vegurinn frá Reykjavík austur að Ölfusá. Sá kafli hefir og valdið mestum um- ræðum og ráðagerðum á prenti, á málþingum og manna í millum. Ekki skal hér dómur lagður á, hversu íeyst skuli úr þófinu um veg þennan. Ef þeim, sem mestan hlut eiga að máli, austanvérum og Reykvíkingum, virðist, að hér þurfi miklu meira með en annars staðar og vilja járn- braut, munu þeir hrinda því í framkvæmd á líkan hátt og öll þjóðin knúði upp Eimskipafélagið, eða einstök héruð hafa knúið fram hugræn mál, svo sem Þingeyingar o<i Borgfirðingar skóla sína, og Evfirðingai' Heilsuhæliö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.