Samvinnan - 01.04.1930, Page 96

Samvinnan - 01.04.1930, Page 96
90 SAMVINNAN en annars staðar, og allt gert til þess að beyg'ja vegina frá þeim stöðum, sem mesta leggur skaflana á, þá myndi báðir þessir fjallvegir oftar en hitt vera bílfærir á vetr- um, að öðru en því, að moka þyrfti skafla í Giljareit — eins og póstur verður oft að gera nú. Voiið og haustið, fram eftir vetri, þegar mestur er ferðastraumur, yrði háir vegir mjög sjaldan ófærir. Flestir, sem ferðazt hafa frá Akureyri og austur á bóginn, mun þykja &ú leið all-torsótt. Fyrst var farin Vaðlaheiði, þá Fljótsheiði, Laxárdalsheiði, Hólasandur, Mývatnsöræfi, Möðrudalsöræfi og Jökuldalsheiði. Liggur hin foma þjóðleið alla dali þvera, og er eigi nema örlít- ill hluti leiðarinnar um byggðir, lengst af er ferðamaður- inn á fjöllum og öræfum, oftast um og yfir þúsund fet yfir sjó. Þjóðvegur þessi hinn forni liggur hvergi frá Skjálfandafljóti að Jökuldal um nokkrar flutningaleiðir eða alfaravegi héraðanna. Hann krækir öræfin — sunn- an við alla N.-Þingeyjarsýslu og mikinn hluta Norður- Múlasýslu. Fyrir stuttu síðan er nokkuð faríð að þoka vegi þessum til byggða, svo að nú liggur þjóðleið og póst- leið þvers yfir fleiri dalbotna en áður var, og þá auð- vitað upp og ofan fieiri fjallahlíðai’. Póstleiðin var flutt ofan af austuröræfunum og farið um þvert öxarfjarðar- láglendi, Þistilfjörð og Vopnafjörð, og þverar heiðar þar í millum. Nú er að síðustu vöknuð hreyfing u m a ð þ j ó ð- leiðina beri að leggja alveg eftir byggð- um Þingeyjarsýslu, því að allar byggðir í Þing- eyjarsýslu eru í samhengi. Það er hægt að fara frá Ak- ureyri landveg til Þórshafnar eftir óslitnu láglendi, víðast um þéttbyggðar sveitir, án þess að leiðin liggi nokkurs- staðar um fjallgarð, heiði eða háls, eða nokkra aðra tor- færu, sem illt væri að vega. Skulum við nú líta nánar á leið þessa. Fyrst verður fyrir okkur Vaðlaheiði. Fyrir nokkrum áratugum lá alfaravegur um svo nefndan „Jámlirygg“. Farið var beint á heiðina þvera. Vegurinn yfir heiðina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.