Samvinnan - 01.04.1930, Page 98

Samvinnan - 01.04.1930, Page 98
92 S A M V I N N A N ina í Reykjadal. Eru það leifar hinnar fornu þjóðvegar- stefnu austrn- í öræfin. Fljótsheiði er ekki mjög há, en snjóþung. Kemur þar oft snjór snemma á haustin, og varir langt fram á sumar eftir harða vetra, þó löngu sé snjólausar byggð- irnar beggja vegna. Er vissulega ekki eftirsóknarvert að leggja krók á veg til þess að fara upp á heiði þessa, þeg- ar styttri er leið um þéttbyggða sléttlenda sveit. En þó er nú svo lagður þjóðvegurinn — sem stendur. Það er 8—10 km. styttri leiðin úr Ljósavatnsskarði til Húsavíkur, ef farið er norður Kinn — og norðan við Flj ótsheiði og Garðsnúp, heldur en ef farið er y f i r h e i ð i n a. Liggur nyrðri vegurinn um mikið þéttbýli og hið frjósamasta land, lágt land og mishæða lítið. Er hverjum manni auðsætt, að mikill hagur yrði öll- um langferðamönnum að losna við hvorttveggja, krók- inn og kelduna, losna við heiðarbrekkurnar, snjóinn og aurana, sem snjónum fylgja, og fá leið sína stytta um 8—10 km. Þá er og auðsær hagur héraðsbúa í hinum foma Ljósavatnshreppi, að fá beina leið um sléttlendi til Húsavíkur. Tvennt hefir verið haft á móti vegi þessum. Að hann væri úr leið fyrir „túrista“, er vildi fara frá Akureyri til Mývatns, og að hann kostaði nýja brú á Skjálfanda- fljót. Þótt mótbárur þessar hafi rök að geyma, verða þær léttar á vogarskál móti þeirri almannaþörf, að fá veg norður Kinn. Er því fyrst til að svara, að sjálfsagt væri að halda við ódýrum sumarvegi yfir Fljótsheiði, er fær væri um skemmtiferðatímann, alveg eins og bent var á um Vaðlaheiði og Holtavörðuheiði. Annars myndi flestir skemmtiferðamenn fremur kjósa krókinn, vilja fórna klukkutíma bílferð til þess að missa ekki af að sjá þrjár hinar fegurstu og frjósömustu sveitir sýslunnar — Kinn, Aðaldal og norðurhluta Reykjadals. Nú í ár er verið að endurbyggja hina fornu brú á Skjálfandafljóti við Goðafoss. Mun sumum óa við, ef brúa ætti Skjálfandafljót fljótlega á öðrum stað.En því má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.