Samvinnan - 01.04.1930, Síða 101

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 101
SAMGÖNGUMÁL 95 allt árið, með hinum nýja vegi„ sums staðar eftir endilöng- um hreppum, sums staðar fyrir mikinn hluta sveitarinnar. Má nefna þessa hreppa: Svalbarðsstrandarhrepp, Grýtu- bakkalirepp, Ilálshrei.-p, Lj ósavatnshrepp, Aðaldælahrepp, Tjörneshrepp og Svalbar ðshrepp. í stað þess, að þjóðvegur lá aðeins í námunda við e i n n bæ í Norður-Þingeyjar- sýslu, lægi nú hin góða akbraut aðalþjóðvegarins skammt frá gai'ði flestra Norður-Þingeyinga. í stað þess, að þjóðleið lá áður fjærri öllum kauptúnum, lægi hún um alla verzlunarstaði sýslunnar: Svalbarðseyri, Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn. Efalaust yrði þessi leið, er eg bendi til, miklu ódýrari fyrir þjóðarheildina heldur en heiðai'leiðin, vegna þess að vandaða vegi þarf um sveitirnar hvort sem er og við- hald veganna yrði minna í sveitum en á fjöllum. Frá Þórshöfn er stutt og lág heiði til Bakkaflóa (Langanesstrandar) og þaðan er auðsótt til Vopna- fjarðar yfir Sandvíkurheiði, sem er lág og mishæðalítil. Myndi sjaldan verða torleiði frá Akureyri til Vopna- fjarðar, ef vel væri vegað. En þá tekur við örðugur fjall- garður til Héraðs. Myndi þar oft verða tafir ferðamanna og ófært vögnum á vetrum. En er á Hérað kemur er greið leið til Reyðarfjarðar. I framtíðinni mun Reyðarfjörður taka forystu allra kauptúna á Austurlandi, vegna þess að til hans eins fjarðanna verður fær vegur alla tíma árs. Hafa kunnug- ir menn sagt mér, að litlu meiri snjó legði á Fagi-adals- veg en á vegi á Héraði, og myndi lítilla endurbóta við þurfa, svo að bílfært yrði oftast að vetri. Vegur sá, er eg nú hefi nefnt, yrði a ð a 1 þ j ó ð- leið allra landsmanna. Þann veg þarf að leggja á allra næstu árum og vinna á mörgum stöðum í senn, og vanda svo sem auðið er. Má ekki hika við, þótt dýrt verði að koma þessari þjóðleið sem fyrst í gagnið og sameina þá mörgu slitróttu vegar-kafla, sem nú eru lagðir. Þegar í upphafi þarf vegur þessi að vera vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.