Samvinnan - 01.04.1930, Page 104

Samvinnan - 01.04.1930, Page 104
98 SAMVINNAN veg-akerfi stæði aðeins Vestfjarða-kjálkinn, Siglufjörður, Austfirðir og Austur-Skaftafellssýsla. Þeim héruðum er svo örðugt að koma í hið stóra vegakerfi, að það verður efalaust að bíða um langan tíma. Þar verða fyrsta og fremst að koma bættai- sam- göngur á sjó og smávegakaflar frá þorpunum um firðina. Sumum mun nú virðast ónytjumælgi að rita svo langt mál um þörf vega og hvar þeir eigi að liggja. Land- ið sé svo fátækt, að ekki sé hægt að leggja vegina. En þetta er álíka skynsamlegt og aðferð bóndans, sem braut orfið sitt í sláttarbyrjun og hætti slættinum, af því hann þóttist ekki hafa efni á að kaupa sér nýtt orf. Eg hefi áður í þessari ritgjörð bent á, að bættar samgöngur gera það tvennt, að auka framleiðslumagnið og verðmæti fram- leiðslu, meir en nokkuð annað. Góðar samgöngur stuðla meir en nokkuð annað að því að auka þjóðarauðinn. Það er sanni nær, að landið sé svo fátækt, að það geti ekki lengur beðið samgöngubóta. En einhvers staðar verður að taka féð. Mun það skylt að benda til, hvai- helzt sé fjár að leita. Eg vil fyrst benda til þess, að spara mætti meir fé við vegagerð, en nú er gert. Vinnan við vegina er að mestu í tvennu falin. Vegurinn er hlaðinn upp úr grasrót og skurðir grafnir beggja vegna. Nú er það mjög algengt, að flýta mikið fyrir skurð- grefti og garðhleðslu með því að plægja efsta lag skurð- anna og hlaða úr strengjum. Væri ekki hægt að nota plóga meir en gert er til flýtisauka við vegagerð? Eg tel það mjög sennilegt. Eg tel einnig víst, að verkfróðir menn gæti flutt inn frá útlöndum eða fundið upp verkfæri, sem gerði moldai'vinnuna við vegina fljótlegri og ódýr- ari. Hitt aðalverkið við almennan akveg er flutningur malar. Þegar bændur ætla að byggja steinhús, reyna þeir oftast að nota ódýra vetrarvinnu til malarflutninga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.