Samvinnan - 01.04.1930, Síða 106

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 106
100 SAMVINNAN Nú er svo ástatt, að öll framleiðsla byggist á afnot- um fasteigna, jarðar og húsa. Bóndi, sem býr á vænni jörð og á hana, hefir vitanlega aðaltekjur sínar af jörð- inni. Aðalgjöldin stafa af því, sem hann þarf að kaupa til viðurværis fjölskyldu og hjúum. Hið sama gildir um húseiganda og atvinnurekanda í kaupstað. En svo er skattamálum okkar undarlega fyrir komið, að mjög lítill hluti af ríkissjóðsgjöldunum hvílir á fasteignum, tekju- stofninum. Meginhluti gjalda til ríkissjóðs er lagður á neyzluvörur -— þurftarneyzluna, og hvílir jafnt á fátæk- uni sem ríkurn. En nú er alveg sérstök ástæða til að leggja einmitt samgöngugjöld á fasteignir, vegna þess að verðmæti fast- eigna fer að mestu leyti eftir því, hversu þær horfa við samgöngum. Gildir þetta bæði um jörð og mannvirki, ef rétt er metið. Þeir nryndi því borga hæstan skatt, sem beztar hafa samgöngur, og er það réttlátt. Þetta hefir löggjafai'valdið viðurkennt með heimild til sýslunefnda um álagning fasteignaskatts til vega. Ég hefi hér að framan lagt til, að ríkið tæki að sér að byggja vegakerfi, sem víðast hvar kemur í stað þeirra akfærra sýsluvega, sem lagðir verða á næstu árurn. Eg hefi einnig lagt til, að samgöngur á sjó yrði bættar í þeirp landshlutum, sem eigi njóta þessa vegakerfis. V i r ð i s t þá eðlilegt, að ríkið leggi slíkan fast- eignaskatt á allt landið til samgöngu- bóta, jafnt kaupstaði og kauptún sem s v e i t i r. Margoft hefi ég heyrt því haldið fram, að kaupstaðir og kauptún eigi ekki að leggja til samgangna svo sem sveitir. En þetti er hin mesta fjarstæða. Allar okkar skipagöngur eru miðaðar við kaupstaðina, sérstaklega hina stæstu. Vegir hvers héraðs miðast venjulega við að veita hver-ju kauptúni vegasamband um allt héraðið. Til- vei'a kauptúnanna byggist einnxitt á þeim samgöngubót- «m, sem x-íkið hefir veitt þeim. Ég veit, að ég hefi ef til vill þreytt lesenduma með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.