Samvinnan - 01.04.1930, Síða 108

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 108
Pjárstjórn Sovjet-ítússlands Eftir Alzada Comstock. Bolsjevíkar hafa nú í tólf ár farið með stjórn á Rúss- landi. Og svo virðist sem Rússaveldi hafi aukizt styrkur og fjörtök þess sé nú meiri en áður. Fyrir áratug síðan var illa spáð fyrir Rússum. Menn trúðu því ekki, að bolsjevisminn ætti langt líf fyrir hönd- um. Menn héldu, að úti væri um Rússland, verzlun Rússa biði óbætanlegt tjón, gullforða þeirra þryti. — Spárnar hafa ekki rætzt. Sjálfur Lenin átti meira af hugrekki en vonum, ef trúa má sögn úr Moskva. Vinur hans á að hafa komið inn til hans einn morgun, skömmu eftir að bolsjevíkar höfðu tekið við stjórn. Var Lenin þá óvenju kátur og sagði við vin sinn: „Sjáðu, líttu í almanakið. Stjórn okkar er orðin einum degi langlífari en P a r í s a r C o m- mune*). Því hefði eg ekki trúað“. Vikur, mánuðir og ár hafa liðið. Verksmiðjur hafa risið upp umhverfis Moskva, Leningrad og Kharkov. Há- spennuþræðir liggja yfir sléttum Rússlands og nýjar jámbrautir tengja saman baðmullarakra Túrkestans og hveitilönd Síberíu. Rússnesk olía flýtur á heimsmarkað- inn. Þýzkar, enskar og amerískar vélar flytjast unnvörp- um til Rússlands og eru starfræktar þar. Bandaríkin, sem í orði kveðnu eru erki-óvinur Rússlands, hafa -nú meir en helmingi meiri viðskipti við Rússland heldur en fyrir stríð. *) í fransk-þýzka stríðinu 1871 náðu kommunistar París á sitt vald og réðu þar lögum og lofum stutta hríð. P ý ð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.