Samvinnan - 01.04.1930, Side 112

Samvinnan - 01.04.1930, Side 112
106 SAMVINNAN breytt í Bretaveldi, Bandaríkj unum og á Frakklandi, en Sovjetríkið hefir reynt þjóðnýtingu alls, militant k o m m u n i s m u s, og svipað skattafyrirkomulag og Vestur-Evrópuríkin, öll þessi ólíku stig. Allar venjulegar tegundir skatta og tolla hafa verið reyndar þar, nema erfðaskattur. Bolsjevíkar vilja eðlilega ekki viðurkenna þá stað- reynd, að stj órnarhættir Sovjet-ríkisins sé orðnir einkar líkir og hjá auðvaldsríkjunum. Fyrsta grein trúarj átning- ar þeirra er þess efnis, að Sovjet-Rússland sé í öllu tilliti ólíkt hinum kúguðu Vesturríkjum. „Þér verðið að skilja, að á Rússlandi eru ekki til auðmenn“, er barið inn í út- lendinga. En vekja skal athygli á því, að Rússar hafa á síðustu tímum tekið upp þá fjármálastefnu Vestur-ríkj- anna, er skapað hefir auðmenn. Stefnubreytingar Rússa í fjármálum hafa verið með þrennu móti. Fyrsta tímabilið nær frá byltingu bolsjevíka og til 1921, er „nýja fjármálastefnan“ (Nep) var tekin upp. Þann tíma voru afurðir landsins teknar eignamámi af bændum. Næsta tímabil nær frá 1921 til 1924, að horf- ið varð frá N e p. Þann tíma aflaði ríkið sér mestra tekna með eignasköttum. Þriðja tímabilið voru tollaðar allar óþarfavörur og gjöldin hafa færzt meir og meir yfir á eignalausa borgarbúa. Bændurnir, er áður voru píndir til gjalda, eru nú vemdaða stéttin. í stað þess að vera aðal- gjaldendur, greiða þeir nú aðeins smágjöld í ríkissjóð. Bolsjevíkar hefði átt að vita af reynslu Evrópuríkj- anna, að fjármálastefna fyrsta tímabilsins var ekki fram- kvæmanleg. Allar tekjur ríkissjóðs áttu að koma frá bændum. Það var næg reynsla fyrir þvi, að ekki þýðlr að leggja jafn þunga skatta á sveitir og bæi, því að bænd- urnir vilja ekki búa við slíkt. En bolsjevíkar höfðu ekki sótt vizku til fjármálamanna Evrópu, heldur til Marx. í kenningu sinni hafði Marx gengið út frá því, að í verka- manna ríki myndi bændur með glöðu geði gefa meðbræðr- um sínum í borgunum aleigu sína. Það reyndist ekki svo um rússnesku bændurna. Þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.