Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 3
ísafirði 20. apríl 1968. Heiðraði ritstjóri Samvinn- unnar. Mér brá nokkuð í brún, er ég sá Samvinnuna í nýju ut- anyfirfötunum á aflíðandi s.l. sumri. Þegar ég leit 7. heftið, kol- svart á lit með stúdentshúfu yfir opinni barnaskólabók, kom mér til hugar hvort hér væri að ræða um sorgarbúning vegna niðurlægingar skóla- mála landsins, sem útmáluð er skelfilega í þessu sama hefti. — Með 8. og 9. hefti birti yfir kápusíðunum og blærinn er þar geðfelldur, en dökki litur- inn aftur kominn í sætið í 1. hefti þessa árgangs, en þó smekklegir litir jafnframt. Þótt öllu máli skipti raunar um efni ritsins, þá hefir smekk- legt útlit líka sinn áhrifamátt. Jafnframt og ég minnist á út- lit Samvinnunnar, vil ég leggja áherzlu á að pappírinn í ritinu er alltof þykkur, líkist helzt nautsleðri, og skil ég ekki hvað þessari ódæma píppírsþykkt veldur. Hér er alls ekki um jafn mikla smámuni að ræða og ýmsir ætla. Burðargjald undir hið níðþunga rit eykst að mun og ekki síður fyrirferð þess í bókahillum, ásamt ofur- dýru bókbandi. — Samvinnan er rit, sem kaupfélagsmenn einkanlega, svo og allir, er hugsa um landsmál í víðri merkingu, þurfa að eiga og halda saman og lesa. Ég er á því að í aðalatriðum hafi verið rétt að taka til með- ferðar sem fjölþættast efni og leiða marga höfunda saman til að segja álit sitt þar um. Hefir þetta tekizt sæmilega, það sem komið er. En hafa ber í huga að ekki er vert að hleypa of mörgum höfundum að til að skrifa um sama efni. Það endar oft í hálfvegis þrástagli, sem lesendum leið- ist. Vil ég nú fara nokkrum orð- um um efni þessara hefta, svona af handahófi. Ekki ætla ég að blanda mér í umræðurn- ar um hin fjölþættu skólamál, enda ekki búinn nægum kunn- ÍH lTl t A KEYNZLA liEFlJK GERT ÞESSA El.lHlÉSlUÁl.P KitchenAid úmssATsm HRÆKIVÉLIN 4-C er sérstaklega gcrS fyriv meðtíl heimili. þur sem vcrkcfni vclurinnur tjctu vcrið uð þcytn cyy, mcrju fullu sktil uf kurtöflum oy ullt þnr á milli. Velju mú um 10 yunyhruðu. HRÆMVÉLIA K5-A er uflmikil oy y1wsiley9kjörin fyrir stórur fjöl- skyltlur oy sttckkundi. Skttlin er úr ryðfríu stáli oy tckur rúmtt 5 Utru. Léttur oy fljótvirkur þeytir9 hnoð- krókur oy flutur hrœruri fylyjtt. Hettu er vclin, scm tctlu má mcirtt því ttð hún er ycrð fyrir mciru. ALL.AR KITCHEA AMD VÉLAR HAFA KAVPAÓGAN KRAFT TML AD KNVJA HJÁLPARTÆKt SFÆ ViD PÆR FÁST, M.A. NÁNARIIJPPLVSINGAR91HVNDAL1STAR OG SÁMSHORN ERXJ HJÁ KAXJP- FÉLÖGmi VH LAND ALLT OG 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.