Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.06.1968, Blaðsíða 11
3“ SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Lesendabréf 12 MENN SEM SETTU SVIP Á ÖLDINA: Charles de Gaulle 19 SAMVINNUHREYFINGIN 19 Norræna samvinnusambandið 1968 Lars Lundin forstjóri 21 Samvinnuhreyfingin Erlendur Einarsson forstjóri 25 Hlutverk samvinnuhreyfingarinnar Jónas H. Haralz forstjóri Efnahagsstofnunarinnar 27 Tvær systur Hannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambands íslands 29 Samvinnufélögin og sveitirnar Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda 30 Samvinnuhreyfingin og þróun Akureyrar Bjarni Einarsson bæjarstjóri 32 Um skipulag samvinnufélaganna Helgi Bergs framkvæmdastjóri 34 Að ávaxta gamlan arf Björn Teitsson stud. mag. 35 Að vera eða ekki Baldur Óskarsson erindreki 37 Gjábakkaþula Sigurður Þórarinsson 37 Kvæði starfandi hermanns Dingo Biop (Jón frá Pálmholti þýddi) 37 Dánartilkynning og Samtal um Vietnam Njörður P. Njarðvík 38 EINS OG MÉR SÝNIST Gísli J. Ástþórsson 40 ERLEND VÍÐSJÁ: Umbrot í Austur-Evrópu Magnús Torfi Ólafsson 44 Loftsigling Andrées verkfræðings (upphafskafli) Per Olof Sundman (Heimir Pálsson þýddi) 48 Per Olof Sundman Ólafur Jónsson 52 SMÁSAGAN: Tíu, fjórtán, diggadigg Steinar Sigurjónsson (Teikning: Barbara Stasch) 54 Hvers eiga bókmenntirnar að gjalda? Sigurður A. Magnússon 56 TÓNLIST: Sinfóníuhljómsveit íslands Atli Heimir Sveinsson 59 KÚRDAR: Hjá Múlla Mústafa Barzani Erlendur Haraldsson 64 Tveir tónar úr Hvalfirði Hrafn Gunnlaugsson (Teikning: Sig. Örn Brynjólfsson) TIL ÁSKRIFENDA i því skyni að flýta fyrir bæði innheimtu og öflun nýrra áskrifenda hefur Samvinnan ákveðið að efna til happdrættis um 17 daga ferð fyrir tvo til Mallorca og Lundúna. Þeir sem greitt hafa þennan árgang Samvinnunnar fyrir 23. júní eru sjálfkrafa þátttakendur í happdrættinu, og hafa happdrættismiðar verið sendir kaupfélögum um land allt, öllum KRON-búðum, Samvinnubankanum og útibúum hans. Eru áskrifendur og aðrir hvattir til að vinda bráðan bug að því að greiða árgjald sitt, því hér er um einstakt tækifæri að ræða. Á Mallorca verður dvalizt 15 daga á Hótel Playa de Palma, sem er fyrsta flokks hótel með góðri baðströnd, en á heimleið verður tveggja daga viðdvöl í Lundúnum. Velja má um ferðir frá 3. júli til 23. október á vegum Ferðaskrifstofunn- ar Sunnu. Dregið verður í happdrætti Samvinnunnar 1. júlí. Höfundar þessa heftis Samvinnunnar eru sennilega flestir kunnir les- endum. Atli Heimir Sveinsson er einn hinna afkastameiri í hópi yngri tónskálda og hefur einnig fengizt við hljómsveitarstjórn, m. a. stjórnað Sinfóníuhljómsveit íslands. Hrafn Gunnlaugsson er menntaskólanemi og hefur fengizt talsvert við ritstörf og aðra menningarviðleitni ( Mennta- skólanum í Reykjavík og í dagblöðum borgarinnar. Maí—júnf 1968 — 62. árg. 3. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson, Peter Behrens Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, Reykjavík. Ritstjórnarsími 17080. Verð: 300 krónur árgangurinn; 60 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Sölvhólsgötu 12. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.