Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 16

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 16
okkó: Melilla, Tetuam, Ceuta og Larache. Franco fluitti ávarp til þjóðar sinnar frá Kama'ríeyjum og hét nýrri stjórn á Spáni. 19. júlí flaug hanm til Marokkó með hrað- fleygri flugvél, sem samsærismenm höfðu keypt iaf einikaaðiljum í Emglandi, og tók við stjórn Afríkuhersins. Um gervallan Spán kom áætlun saimsærismamna til framkvæmda, sumstaðar með góðum árangri, ammarstaðar síðri. Að viku lið- inni var landinu skipt milli himna stríð- andi afla í stórum dráttum samkvæmt niðurstöðum þimgkosninganma. Austur- og suðurhluti landsins ásamt norður- ströndinni voru í höndurn lýðveldisstjórn- arínnar, en uppreisnarmenn höfðu á valdi sínu miðbik landsins, norðurhlutamn, nokkra mikilvæga staði syðst í landinu (m. a. Oadiz, Cordova og Sevilla) og alla spænsku Afríku. Franco gegndi veigamiklu hlutverki í uppreisninni, en senmilega komst hann á tindiran eimumgis vegna þess að aðrir féllu frá: Calvo Sotelo hafði verið myrtur, San- juro fórst í flugslysi á vellinum í Lissa- bon, Godad féll þegar hamn reymdi áramg- urslaust að taka Barcelona, og Mola féll líka í borgarastyrjöldinni. Snemma í stríðinu (októbe-r 1936) var F-rancisco Franco y Ba'hamonde útn-efndur general- issimo og ríkisleiðtogi. Spænska borgarastyrjöldin var sam- felldur bálkur hryllingsverka. Varla nokkur bær eða þorp fór v-arhluta af grimmdinni, sem v-ar söm á báða bóga. Sigurvegararnir skutu að jaf-naði þá sem beðið höfðu lægra hlut — stundum for- málalaust, oft eftir ólýsanlegar pynding- ar og skepnuskap. Hópum fanga var hrir.t fyri-r bjö-rg, kastað niðu-r í námugöng, aðr- ir grýttir, stungnir byssustingjum, skotn- ir, brenndir og grafnir lifandi. Stundum voru verstu hryllingsverkin framin í aug- sýn almennimgs (einsog í Sevilla), til varnaðar eða- eftirbreytni. Hatrið fór ei-nsog skriðufiall yfi-r allt landið fyrstu mánuði stríðsims. Víða drápu vinstrísinm- ar presta, muraka og nunnur upptil hópa. Flestar kirkjur í Barcelona vor.u illa skemmdar og 32 -af 40 kirkjum í Madrid. Hið óhelga bandalag ki-rkju og auðstétta ba-r ófagram ávöxt. Á hima hliðina slátr- uðu þjóðernissinmar Framcos verkalýðn- u-m ei-nsog sauðfé, og ei-na kra-fa ki-rkjunn- ar var, að þeir sem leiddi-r væ-ru til slátr- unar fen-gju færi á að skrifta. Allir frí- múrarar, verka-lýðsleiðtogar og aðri-r, sem taldir voru haf-a samúð með vinstriöflun- um, áttu á hættu að vera handteknir og líflátnir á staðnum. Þráttfyrir ógnim-ar sýn-du menn lí-ka hetjuhug. Bræðralags- kenndin vó-g salt við d-rápsfýsn- og kv-ala- losta. Menn -gáf-u sig jafnv-el hugsjónum á vald -mitt í blóðbaðmu, einsog til dæmis í þorpunum í Andalúsíu þar sem penimg- um, einka-eigmum, áfengi og kaffi var út- rý-m-t í því skyni að leggj-a- gr-undvöll að jarðneskri paradís eða i sam-eignarbúun- um og sameignarverksmiðjunum í Kata- lóníu. George Orwell, sem fór til Spánar ti-1 að berjast fyrir ö-reigana og varð fyrir sárum vonbrigðum, g-at sarnt skrifað: „Ég á allra verstu mimnimgar um Spán, en ég á -mjög fáar slæmar minnimgar um Spán- verja .... Þeir eiga . . . örlæti, vissa tegund göfuglyndis, sem er framandi tuttugustu öldinmi." Frá upphafi ma-ut Franco stuðnings frá Mussoli-ni, Hitler og í minna mæli Salazar og írlandi. Lýðveldisherimn fékk brátt að- stoð frá Rússum og í minna mæli frá Fr-akklamdi og alþjóðlegum sjálfboðalið- um. Lemgi var talið að aðstoð fasistaríkj- anna hefði ráðið úrslitum um lokasigur Francos. Sú hjálp var vissulega veiga- mikil, og vel má vera að lýðveldisherinm hefði f-arið með sigur af hólmi, ef Bretar, Frakka-r og Bandaríkjamenn hefðu leyft lýðveldisstjórni-nni spænsku að kaupa þau hergögn sem hún þur-fti. Hi-tt e-r ekki síður sennilegt, að Franco hefði unnið, jafnvel þótt Spánverjar hefðu verið einir um að útkljá stríðið. Ástæðan liggur m. a. í eðli og eiginleikum Framcos sjálfs: frá upphafi sýndi hamn þessa tnau-stu eðlis- þætti, rólegur, slægur, seigur og óþreyt- andi. Hann tók sjaldam áhættu og hætti Kona kyssir hönd Francos. sér sjaldam útí beimar orustur; hamin gerði emg-ar m-eiriháttar skyssur sem herstjórm- arfræðimgur, fór sparsamlega og s-kyn- samlega -með manmafla sinn, hagnýtti sér hin-a erlendu samherja, en lét þá aldrei nota sig. Þareð hann v-ar bæði yfirmaður hers og ríkis, gat hamn þvimgað fr-am eim- imgu sem alls ekki v-ar fyrir hendi hjá andstæðimgumum. Sex mámuð-um eftir að uppreisnin hófst, var hann búi-nn að bæla niður alla pólitíska flokkadrætti meðal skjólstæðinga simma — komumgssinna, faiangista, Carlista og -kaþólika -af ýms- um stjórnmálaskoðumum. Hann átti ekki eldinn sem bna-nn í brjóstum leiðtoga og fylgismann-a þessara hreyfinga, og hamn bjó ekki yfir per-sónutöfirum eða andlegu atgervi mamma á borð við So-telo eða San- juro, en hann bjó yfir öðrum mim-na áber- andi hæfileikum sem tryggðu honum sig- ur og völd einsog Octaviusi fo-rðum tíð. í röðum lýðveldissinma var þessu öfugt farið, og ástandið fór hríðversnandi. Flokkadrættir voru miklir og u-m það er lauk óbrúanlegt bil -milli hinma ýmsu hreyfinga, sósía-lista, stjórnleysin-gja, kommúnista, Trotski-sta, skilmaðarmanna í Katalóniu og í Baskahéruðunum. í fyrstu veld-ur það undrun, að kommúnist- ar vor-u meðal hinna hófsamari, lögðust gegn skyndiaftökum stjórnleysingja og friðuðu bændur og hvítflibbaverkamenn- ina með því að lofa að halda í heiðri eignarréttinm. í reymdinni voru það kommúni-star se-m ger-ðu útaf við -upphaf- legan krossferðaranda vin-strihreyfingar- imnar með því -að kúg-a hana undir vilja sinn og láta byltingaráform spænsku þjóðarimnar lúta í lægra haldi fyrir póli- tískum áfor-mum Stalins í Evrópu. Þareð kommúnistar voru undir beinni stjórn Moskvuvaldsins og verkfæris þess, Kom- intems, héldu þei-r uppi miskunmarlaus- um skær.um gegn „samherjum“ símum, einkanlega svokölluðum T-rotskistum í Katalóníu, sem voru sa-kaðir um að vera erindrekar fasi-smans á laumum hjá Fra-nco og Hitler, e-nda var þeim útrým-t snem-ma á sumrimu 1937 (á sama tíma og hreinsunir S-talins í Moskv-u stóðu sem hæst). Kommúnisitar voru fámennir í byrjun, en náðu smámsaiman tökum á hreyfingunni með kommissör.um, pólit- ískri lögreglu, áróðursmönnum og þraut- þjálfuðum, einsýnum flokkserindrekum (sem rnargir voru kvaddir heim til Moskvu og skotnir áður en yfir lauk). Að síðustu í marz 1939, þegar Stalín var í þann veginn að gefa Spán uppá báti-nn eftir Múnchenar-sáttmálann og sneri sér að því að semja við Hitle-r, br-auzt inni- byrgt hatur hinna ýmsu vinstrilhr.eyfimga á kommúnistum út í ljósum logum; bæði í Barcelona og Madrid, sem hafði varizt iiði Francos í nálega þrjú ár, iauk borg- arastyrjöldimni í miannskæðum götuba-r- dögum milli hinna ýmsu stuðnimgsflokka lýðveldisins, sem staðið höfðu- sa-m-an svo len-gi og fórnað svo -miklu blóði. Að því er varðar hinar frægu alþjóða- hersveitir, þá var saga þeirra einni-g raunaleg. Þær voru einkum myndaðar i Frakklandi af kommúnistum og vimstri- sinnuðum stuðningsmönnum þeir-ra í ýmsum löndum, o-g í þeim vor-u ýmsir harðsoðnir S-tálínistar, einsog Ulbricht (nú einvaldur Austur-Þýzkalan-ds), Gott- wald (fyrrum einvaldu-r Tékkóslóvakíu) og Gerö (einn helzti ógnvaldu-r Ungverja- lands), sem fáum dettur í hug að tengja við frelsisbaráttu. Aðrir kom-u úr röðum atvinnuleysimgja, sumir voru ævimtýra- menn, -en þar voru lík-a sannir hugsjóna- me-nn, sem ofbauð h-eimska og grimmd nazisma og fasisma og vildu gera eitt- hvað (ekki bara tala) í þág-u frelsis, rétt- lætis og jafnræðis. Sumir þeirra haf-a skrifað um hugsjónir sínar og vonsvik, til dæmis André Malraux. Aðrir vor-u drepnir ánþess -að týna tr-únni, til dæmis ungu ensku rithöfun-darnir John Cornford og Christopher Caudwell. En eigi að síður kæfði rök hönd kommúnismans logann sem kúlur þjóðemissinna fengu ekki slökkt. Þeir hugsjónamenn, sem lifðu hörmungam-ar, sneru heim eldri, daprari, 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.