Samvinnan - 01.04.1969, Page 16
okkó: Melilla, Tetuam, Ceuta og Larache.
Franco fluitti ávarp til þjóðar sinnar frá
Kama'ríeyjum og hét nýrri stjórn á Spáni.
19. júlí flaug hanm til Marokkó með hrað-
fleygri flugvél, sem samsærismenm höfðu
keypt iaf einikaaðiljum í Emglandi, og tók
við stjórn Afríkuhersins. Um gervallan
Spán kom áætlun saimsærismamna til
framkvæmda, sumstaðar með góðum
árangri, ammarstaðar síðri. Að viku lið-
inni var landinu skipt milli himna stríð-
andi afla í stórum dráttum samkvæmt
niðurstöðum þimgkosninganma. Austur-
og suðurhluti landsins ásamt norður-
ströndinni voru í höndurn lýðveldisstjórn-
arínnar, en uppreisnarmenn höfðu á valdi
sínu miðbik landsins, norðurhlutamn,
nokkra mikilvæga staði syðst í landinu
(m. a. Oadiz, Cordova og Sevilla) og alla
spænsku Afríku.
Franco gegndi veigamiklu hlutverki í
uppreisninni, en senmilega komst hann á
tindiran eimumgis vegna þess að aðrir féllu
frá: Calvo Sotelo hafði verið myrtur, San-
juro fórst í flugslysi á vellinum í Lissa-
bon, Godad féll þegar hamn reymdi áramg-
urslaust að taka Barcelona, og Mola féll
líka í borgarastyrjöldinni. Snemma í
stríðinu (októbe-r 1936) var F-rancisco
Franco y Ba'hamonde útn-efndur general-
issimo og ríkisleiðtogi.
Spænska borgarastyrjöldin var sam-
felldur bálkur hryllingsverka. Varla
nokkur bær eða þorp fór v-arhluta af
grimmdinni, sem v-ar söm á báða bóga.
Sigurvegararnir skutu að jaf-naði þá sem
beðið höfðu lægra hlut — stundum for-
málalaust, oft eftir ólýsanlegar pynding-
ar og skepnuskap. Hópum fanga var hrir.t
fyri-r bjö-rg, kastað niðu-r í námugöng, aðr-
ir grýttir, stungnir byssustingjum, skotn-
ir, brenndir og grafnir lifandi. Stundum
voru verstu hryllingsverkin framin í aug-
sýn almennimgs (einsog í Sevilla), til
varnaðar eða- eftirbreytni. Hatrið fór
ei-nsog skriðufiall yfi-r allt landið fyrstu
mánuði stríðsims. Víða drápu vinstrísinm-
ar presta, muraka og nunnur upptil hópa.
Flestar kirkjur í Barcelona vor.u illa
skemmdar og 32 -af 40 kirkjum í Madrid.
Hið óhelga bandalag ki-rkju og auðstétta
ba-r ófagram ávöxt. Á hima hliðina slátr-
uðu þjóðernissinmar Framcos verkalýðn-
u-m ei-nsog sauðfé, og ei-na kra-fa ki-rkjunn-
ar var, að þeir sem leiddi-r væ-ru til slátr-
unar fen-gju færi á að skrifta. Allir frí-
múrarar, verka-lýðsleiðtogar og aðri-r, sem
taldir voru haf-a samúð með vinstriöflun-
um, áttu á hættu að vera handteknir og
líflátnir á staðnum. Þráttfyrir ógnim-ar
sýn-du menn lí-ka hetjuhug. Bræðralags-
kenndin vó-g salt við d-rápsfýsn- og kv-ala-
losta. Menn -gáf-u sig jafnv-el hugsjónum
á vald -mitt í blóðbaðmu, einsog til dæmis
í þorpunum í Andalúsíu þar sem penimg-
um, einka-eigmum, áfengi og kaffi var út-
rý-m-t í því skyni að leggj-a- gr-undvöll að
jarðneskri paradís eða i sam-eignarbúun-
um og sameignarverksmiðjunum í Kata-
lóníu. George Orwell, sem fór til Spánar
ti-1 að berjast fyrir ö-reigana og varð fyrir
sárum vonbrigðum, g-at sarnt skrifað: „Ég
á allra verstu mimnimgar um Spán, en ég
á -mjög fáar slæmar minnimgar um Spán-
verja .... Þeir eiga . . . örlæti, vissa
tegund göfuglyndis, sem er framandi
tuttugustu öldinmi."
Frá upphafi ma-ut Franco stuðnings frá
Mussoli-ni, Hitler og í minna mæli Salazar
og írlandi. Lýðveldisherimn fékk brátt að-
stoð frá Rússum og í minna mæli frá
Fr-akklamdi og alþjóðlegum sjálfboðalið-
um. Lemgi var talið að aðstoð fasistaríkj-
anna hefði ráðið úrslitum um lokasigur
Francos. Sú hjálp var vissulega veiga-
mikil, og vel má vera að lýðveldisherinm
hefði f-arið með sigur af hólmi, ef Bretar,
Frakka-r og Bandaríkjamenn hefðu leyft
lýðveldisstjórni-nni spænsku að kaupa
þau hergögn sem hún þur-fti. Hi-tt e-r ekki
síður sennilegt, að Franco hefði unnið,
jafnvel þótt Spánverjar hefðu verið einir
um að útkljá stríðið. Ástæðan liggur m. a.
í eðli og eiginleikum Framcos sjálfs: frá
upphafi sýndi hamn þessa tnau-stu eðlis-
þætti, rólegur, slægur, seigur og óþreyt-
andi. Hann tók sjaldam áhættu og hætti
Kona kyssir hönd Francos.
sér sjaldam útí beimar orustur; hamin gerði
emg-ar m-eiriháttar skyssur sem herstjórm-
arfræðimgur, fór sparsamlega og s-kyn-
samlega -með manmafla sinn, hagnýtti sér
hin-a erlendu samherja, en lét þá aldrei
nota sig. Þareð hann v-ar bæði yfirmaður
hers og ríkis, gat hamn þvimgað fr-am eim-
imgu sem alls ekki v-ar fyrir hendi hjá
andstæðimgumum. Sex mámuð-um eftir að
uppreisnin hófst, var hann búi-nn að bæla
niður alla pólitíska flokkadrætti meðal
skjólstæðinga simma — komumgssinna,
faiangista, Carlista og -kaþólika -af ýms-
um stjórnmálaskoðumum. Hann átti ekki
eldinn sem bna-nn í brjóstum leiðtoga og
fylgismann-a þessara hreyfinga, og hamn
bjó ekki yfir per-sónutöfirum eða andlegu
atgervi mamma á borð við So-telo eða San-
juro, en hann bjó yfir öðrum mim-na áber-
andi hæfileikum sem tryggðu honum sig-
ur og völd einsog Octaviusi fo-rðum tíð.
í röðum lýðveldissinma var þessu öfugt
farið, og ástandið fór hríðversnandi.
Flokkadrættir voru miklir og u-m það er
lauk óbrúanlegt bil -milli hinma ýmsu
hreyfinga, sósía-lista, stjórnleysin-gja,
kommúnista, Trotski-sta, skilmaðarmanna
í Katalóniu og í Baskahéruðunum. í
fyrstu veld-ur það undrun, að kommúnist-
ar vor-u meðal hinna hófsamari, lögðust
gegn skyndiaftökum stjórnleysingja og
friðuðu bændur og hvítflibbaverkamenn-
ina með því að lofa að halda í heiðri
eignarréttinm. í reymdinni voru það
kommúni-star se-m ger-ðu útaf við -upphaf-
legan krossferðaranda vin-strihreyfingar-
imnar með því -að kúg-a hana undir vilja
sinn og láta byltingaráform spænsku
þjóðarimnar lúta í lægra haldi fyrir póli-
tískum áfor-mum Stalins í Evrópu. Þareð
kommúnistar voru undir beinni stjórn
Moskvuvaldsins og verkfæris þess, Kom-
intems, héldu þei-r uppi miskunmarlaus-
um skær.um gegn „samherjum“ símum,
einkanlega svokölluðum T-rotskistum í
Katalóníu, sem voru sa-kaðir um að vera
erindrekar fasi-smans á laumum hjá
Fra-nco og Hitler, e-nda var þeim útrým-t
snem-ma á sumrimu 1937 (á sama tíma og
hreinsunir S-talins í Moskv-u stóðu sem
hæst). Kommúnisitar voru fámennir í
byrjun, en náðu smámsaiman tökum á
hreyfingunni með kommissör.um, pólit-
ískri lögreglu, áróðursmönnum og þraut-
þjálfuðum, einsýnum flokkserindrekum
(sem rnargir voru kvaddir heim til
Moskvu og skotnir áður en yfir lauk). Að
síðustu í marz 1939, þegar Stalín var í
þann veginn að gefa Spán uppá báti-nn
eftir Múnchenar-sáttmálann og sneri sér
að því að semja við Hitle-r, br-auzt inni-
byrgt hatur hinna ýmsu vinstrilhr.eyfimga
á kommúnistum út í ljósum logum; bæði
í Barcelona og Madrid, sem hafði varizt
iiði Francos í nálega þrjú ár, iauk borg-
arastyrjöldimni í miannskæðum götuba-r-
dögum milli hinna ýmsu stuðnimgsflokka
lýðveldisins, sem staðið höfðu- sa-m-an svo
len-gi og fórnað svo -miklu blóði.
Að því er varðar hinar frægu alþjóða-
hersveitir, þá var saga þeirra einni-g
raunaleg. Þær voru einkum myndaðar i
Frakklandi af kommúnistum og vimstri-
sinnuðum stuðningsmönnum þeir-ra í
ýmsum löndum, o-g í þeim vor-u ýmsir
harðsoðnir S-tálínistar, einsog Ulbricht
(nú einvaldur Austur-Þýzkalan-ds), Gott-
wald (fyrrum einvaldu-r Tékkóslóvakíu)
og Gerö (einn helzti ógnvaldu-r Ungverja-
lands), sem fáum dettur í hug að tengja
við frelsisbaráttu. Aðrir kom-u úr röðum
atvinnuleysimgja, sumir voru ævimtýra-
menn, -en þar voru lík-a sannir hugsjóna-
me-nn, sem ofbauð h-eimska og grimmd
nazisma og fasisma og vildu gera eitt-
hvað (ekki bara tala) í þág-u frelsis, rétt-
lætis og jafnræðis. Sumir þeirra haf-a
skrifað um hugsjónir sínar og vonsvik, til
dæmis André Malraux. Aðrir vor-u drepnir
ánþess -að týna tr-únni, til dæmis ungu
ensku rithöfun-darnir John Cornford og
Christopher Caudwell. En eigi að síður
kæfði rök hönd kommúnismans logann
sem kúlur þjóðemissinna fengu ekki
slökkt. Þeir hugsjónamenn, sem lifðu
hörmungam-ar, sneru heim eldri, daprari,
16