Samvinnan - 01.04.1969, Side 17
reiðari og varkárari en áður. George
Orwell var ekki í útlendingahersveitun-
um, heldur barðist með spænskum
Trotskistum (P.O.U.M.) í Barceloma,
særðist, var vonsvikinn og samdi tvær
minnisstæðar bækur um reynslu sína,
aðra persónulegar minningar, Hcmage to
Catalonia, hina snilldarlega satíru, Ani-
mal Farm (í íslenzku þýðimgumni Félagi
Napóleon).
íhlutun Hitlers og Mussolinis í borg-
arastyrjöldina var í eimu mikilvægu tilliti
frábruigðiin íhlutun Stalíns. Eftir að Stalín
hafði afráðið, að íhlutun væri hagsmun-
um hans lífsnauðsynleg, tók hann smám-
saman í sínar hendur stjórn mála hjá
lýðveldissinmum fyrir milligöngu hinnar
þrautþjálfuðu og öguðu alþjóðahreyfing-
ar kommúnista. Hinir eiinræðisherrarnir
tveir sendu hermenn, flugvélar, skrið-
dreka, tæknifræðinga, hergögn og alls-
konar annan búnað til Spánar, en þeir
r-eyndu -aldr-ei í alvör-u að takast á hendur
stjórn stríðsrekstursins. Fr-anco hafði frá
upphafi til lok-a fulla stjóm á þeim
50.000 ítölum og 10.000 Þjóðverjum sem
hon-um voru sendir (hér er um að ræða
hámarkstölur; erlentíi heraflinn í þjón-
ustu lýðveldisstjómiarinn-ar komst hæst
uppí 25.000). Það kom að vísu fyrir að
Þjóðverj-ar fæ-ru sínu fr-am, einsog þegar
þei-r gerð-u hina alræmdu loftárás á
Baska-þorpið Guemica og skutu af vél-
byssurn á felmtr-aða og flýjandi íbúan-a
með þei-m afleiðingum að milli tvö og
þrjú þúsu-nd manns féllu o-g særðust. Þessi
atburður va-rð til-efni hinnar frægu
myndar Picassos m-eð sam-a n-afni, sem
lýsir grimmda-ræði Hitle-rs-styrjaldanna
með svipuð-u-m hætti og Goya lýsti h-ryll-
in-gi Napóleons-styrjaldamia. Görin-g
flugmarskálkur játaði árið 1946, að
Guemica hefði verið prófstein-n á getu
þýzka flugflotan-s og sýnin-g á hæfni h-ans.
Franco h-agnýtti hið fjölmenn-a í-talska
fótgöngulið og skriðdrekasveitir ein-göngu
í ei-gin þágu, en ekki til dýrð-ar ítalíu.
Ýmsir spænskir þjóðemissinnar voru síð-
ur en svo daprir þegar ítalir voru reknir
á flótta við Gu-adalajara af verjendum
Madrid-bor-gar 1937, en sá ó-sigur gramdi
Mussolini svo mjög, að hann lýsti yfi-r
því, að en-gum í-tal-a yrði leyf-t að snúa
h-eim frá Spáni lif-an-di, fy-rr en si-gur hefði
verið u-nninn! ítialski flugfloti-nn á Ba-le-
ar-eyj-um va-r ívið sjálfs-tæðari, gerði til
dæmis grimmilegar árásir á Barcelona
samkvæmt beinni skipun Mussolinis, sem
vildi ekki ver-a eftirbá-tur Hitlers í ógn-
um. Franco bað u-m að loftárásunum yrði
hætt, ef-tir að viðbrögðin erlendis urðu
ku-n-n. Yfirleitt va-r samban-d Francos við
hina erlendu hjálparmenn s-ín-a aldrei
gott, og loks v-arð Mu-ssolini svo æstur,
ef-tir ósi-gur þjóðemissi-nnia við Et-ro sum-
arið 1938, að hann sa-gði við Ciano
ten-gdason sinn rn-eð dæmi-gerðu yfi-rlæ-ti:
„Skrásettu í dagbók þína, að í dag, 29.
ágúst, spái ég ósigri Francos .... Rauð-
liðar eru b'ardagamenn, Fr-anco er þ-að
ekki.“ Stríðið v-arð Mu-ssolini þungu-r fjár-
hagsba-ggi, og hann ákvað að kalla hlu-ta
„sjálfboðaliðanna" hei-m, sem var Fr-anco
ekki með öllu á móti skapi.
Þó Franco væri f-asisti og einlægur
stuðningsmaður möndulveldann-a, var
h-ann þeg-a-r fari-nn -að sýna þá gætni sem
kom honum í góðar þa-rfir í hei-msstyrj-
öldinni. Þegar viðsjám-ar vegna Tékkó-
slóva-kíu -mögnuðust suma-rið 1938, til-
kynnti hann að Spánn yrði hlutlaus ef
til styrj-aldar drægi. Ciano greifi gat þess
í da-gbók sinni, að sú yfirlýsi-n-g hefði
orðið til þess, að þeir 6000 ítölsku her-
mentn, sem féllu- á Spáni, sneru sér við
í gröfum sínum. Þega-r heimsstyrjöldi-n
sk-all á í septamber 1939, v-a-r spænska
borgarastríðinu lokið. Síðus-tu leifa-r lýð-
veldisher-sins komu-st yfir Pýreneafjöll til
Frakklands. Fjö-ldinn allur lenti í fang-
elsum til lan-g-rar vistar, margi-r vor.u
dregnir fyrir he-rrétt og líflátnir. Göfug-
lyndi var ekki ávöx-tur þessa ljóta stríðs,
sem kostað hafði nálega milljón manns-
lífia.
Það hafði verið forleikur hins mikla
hildarleiks, -en Franco var staðr-áði-nn í að
láta staðar numið. Hann hélt að vísu
áfram -að lof-a og prísa Hi-tler og Musso-
li-ni í -ræðum sínum; h-anin ge-kk í banda-
la-gið gegn Ko-mintern; h-ann léði Þjóð-
verj-u-m flu-g- og kafbáta-stöðvar í byrjun
heimsstyrjaidarinn'ar; hann sendi jafn-
vel „Bláu herdeildina" (samtals 47.000
men-n) til aus-turvígstöðvanna (þar sem
meginhlu-ti hennar f-raus í hel). En hann
hafði stöðugt í hu-ga landf-ræðileg og
efnahagsleg bönd Spán-ar við Vestur-
Evrópu og Am-eríku. Efti-r að Hi-tler hætti
við að gera innrás í England, v-arð Franco
hálfu varkárari en áður. Þegar lagt va-r að
honurn að ganga í lið með möndulveldun-
um, laigði -hann friam lan-gan spæniskan-
landakröfulis-ta, sem m. a. náði til franska
Marokkó, Orans og Gíbraltar. Hitler
reyndi að telja honium hu-ghvarf, en hann
va-r kurteis og sleipu-r. Loks beitti Hitl-er
hinu -gamla bragði persónulegs segul-
ma-gns í -níu kluk-kustimda viðtali í Hen-
day-e (-ef-tirmiddagsbl-undur Francos va-rð
þess valdandi að Hitler varð að bíð-a í
hálftíma), en hann hafði ekki annað
uppúr Franco en m-ariklausa kurteisi. Hitl-
er tjáði Mussolini -að hann vi-ldi held-ur
láta dr-aiga úr sér þrjár eða fjcr-a-r tennur
en eiga aðrar ní-u stun-da viðræður við
Franco.
Fasismi Francos var meir í ætt við fas-
isma Salazars í Portúgal en f-asiisma Hitl-
ers eða Mussolin-is. Að vísu v-a-r aðeins
einn flokkur leyfður, Falange Espanola,
sem var hliðstæður nazista- og fasista-
flokkunu-m; áróðu-rsspjöldin f-rá 1936 og
áfram boðu-ðu „Eitt ríki, eitt land, einn
Ieiðtoga“ að fyri-rmynd Hitl-er,s; Fr-anco
gekk u-ndir h-eitinu CaudiIIc f-rá 1936, s-em
vair spænsk hliðstæða við Duce og Fúhrer,
og va-r einsog Hitler ríki-sleiðtogi, forsæt-
isráðherra og yfi'rmaðu-r hersins; almenn-
um kosningum v-ar útrýmt og Franco var
ábyr-gur „einumgi-s -gagnv-art Guði o-g sög-
unni“. Hinsveg-ar -tókst falan-gistum aldr-ei
að gagnsýra þjóðlífið á sama hátt og naz-
i-stum, fasistum og kommúnis-tum i
Þýzkalandi, Ítalíu og Sovétríkjunum.
Spæns-ka -stjórnin var alls e-kki í hö-ndum
falan-gista fyrst og f-remst, því þei-r urðu
að deila valdi með eldri og voldugri stofn-
u-n-um, hernum og kirkjunni. Eftir 1937
var Falangistaflokkurinn í rauninni ekki
anniað en gervisamtök, því h-ann saman-
stóð af hópum sem áttu alls ekki saman.
F-ranco þvinga-ði fram þennan samrun-a,
skipaði m. a. svo fyriir að alli-r forimgj-ar
í hernum, æðri sem lægri, skyldu ver-a
falangi-star, þannig að umbóta- og bylt-
in-garþáttu-r flokksins -kafnaði. Með því að
gera kiirkjuna að samherja falangista,
sem voru- andvígir trúarbrögðum í önd-
verðu, hv-arf allur eldmóður flokksi-ns,
sem varð spaku-r og virð-ulegur.
Fra-nco reyn-di aldrei -að stæla foringja-
tilburði Mussolinis -eða hvetja þjóð sín-a
til að hverfa -til fyr-ri dýrðar- og hetju-
br-ags. Þessi -stuttv-ax-ni, feitlagni og óásjá-
legi maður frá Galicíu hegðaði sér ná-
kvæmlega -einsog Galicíubú-ar eru sagðir
gera: h-ann var ljúfu-r og slægur samtím-
is. Hann ók fereyki sínu, ki-rkju, her,
fal-amgistum og stóriðj-uhöldum, yfi-rlætis-
laust — en -aldrei lék nokku-r vafi á, hver
væri í ekilssætimu. Jafnvel í borgarastyrj-
öldinni h-afði han-n- látið handtaka Manu-
el Hedill-a, leiðtoga fialan-gista, fyrir
óhlýðni, og einungis íhlutun Þjóðverj-a
fé-kk bj-argað lífi h-ans. Árið 1939 setti
harnn mág sinn, Serramo Sun-er, einlægan
kaþólika og harðan fasista, yfir Falang-
istaflokkinn og gerði h-ann síða-r að utan-
ríkisráðherr-a, þegar horfur voru á sigri
möndulveldan-na. Þegar séð v-arð f-r-amá
ósi-gur þeirra, hvar-f Serra-no Sune-r af
vettv-an-gi. Árið 1945 losaði Franco sig urn
skeið við -alia falangista í ríkisstjórninni;
árið 1954 vor-u 4 af 12 ráðhe-riru-m falan-g-
istar. Þamnig hagaði Franco ævinleg-a
seglu-m eftir vindi.
Kirkjun-ni á Spámi óx hinsvegar stöðugt
fisku-r um hrygg. Jesúítum var leyft að
snúa aftur (sönnum- falan-gistum til mik-
illar skapr-aimar), lögin sem heimiluðu
hjónaskiln-aði voru -n-umin úr gildi, trú-ar-
brægðaf-ræðsla var afitur tekin upp í öll-
um -skólum og háskólum, og prestum vo-ru
aftur try-ggð fjárframlö-g á fjárlögum rík-
isins. Árið 1953 vair gerður n-ýr sáttmáli
við páf-astól og Franco v-ar sæmdu-r æðstu
orðu kaþólsku ki-rkjunnar, sem sjaldan er
veitt. Trúarleg hreyfimg lei-km-anna, nefnd
Opu-s Dei, færðisit mjög í a-ukan-a og rekur
nú m. a. háskóla í Pamploma. Hve djúpt
kaþólsk trú ristir m-eðial a-lm-ennings á
Spáni, er erfitt að segj-a, en í Ba-rcelona
he-fuir verið ge-rð köninun, -s-em sýnir að
u-m 10% venkalýðsstéttanna e-ru virkir
kaþólik-ar, en 20% -allra borg-arbúa. í átta
stórurn sóknurn nálægt Madrid voru
14.000 af 105.000 m-anns virkiir kaþólik-ar.
Þ-að gefur kannski ofiurlitla bendi-ngu um
ástandið, -að þegar stúden-tar -gerðu verk-
fall 1962, bentu þeir á Opus Dei sem upp-
spret-tu spillingar í þjóðfélaigin-u. Á hitt
má einni-g mi-nna, að m-ar-gir presta-r
kirkjunna-r, ekki sízt í hin-um norðlægu
iðn-aðarhéruðum, h-af-a borið f-ra-m kröfur
i'-m bæt-t lífskjör og hærna kaup verka-
man-nia.
Mar-gi-r væ-n-tu þess -að f-a-11 Hitler-s og
Mussolinis mu-n-di einni-g kollvarpa
Franco, og ræt-t var um að láta Fam-ein-
uðu þjóðirnar fy-rir milli-göngu Öryggis-
ráðsins endurreis-a lýðræði á Spáni. Árið
1946 samþykkti Alls.herja-rþi-ngið að ú-ti-
loka Spán frá öllum stofn-um-um Sameirn-
uðu þjóðanna og hv-aitti aðildarríkin til að
17