Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 17
reiðari og varkárari en áður. George Orwell var ekki í útlendingahersveitun- um, heldur barðist með spænskum Trotskistum (P.O.U.M.) í Barceloma, særðist, var vonsvikinn og samdi tvær minnisstæðar bækur um reynslu sína, aðra persónulegar minningar, Hcmage to Catalonia, hina snilldarlega satíru, Ani- mal Farm (í íslenzku þýðimgumni Félagi Napóleon). íhlutun Hitlers og Mussolinis í borg- arastyrjöldina var í eimu mikilvægu tilliti frábruigðiin íhlutun Stalíns. Eftir að Stalín hafði afráðið, að íhlutun væri hagsmun- um hans lífsnauðsynleg, tók hann smám- saman í sínar hendur stjórn mála hjá lýðveldissinmum fyrir milligöngu hinnar þrautþjálfuðu og öguðu alþjóðahreyfing- ar kommúnista. Hinir eiinræðisherrarnir tveir sendu hermenn, flugvélar, skrið- dreka, tæknifræðinga, hergögn og alls- konar annan búnað til Spánar, en þeir r-eyndu -aldr-ei í alvör-u að takast á hendur stjórn stríðsrekstursins. Fr-anco hafði frá upphafi til lok-a fulla stjóm á þeim 50.000 ítölum og 10.000 Þjóðverjum sem hon-um voru sendir (hér er um að ræða hámarkstölur; erlentíi heraflinn í þjón- ustu lýðveldisstjómiarinn-ar komst hæst uppí 25.000). Það kom að vísu fyrir að Þjóðverj-ar fæ-ru sínu fr-am, einsog þegar þei-r gerð-u hina alræmdu loftárás á Baska-þorpið Guemica og skutu af vél- byssurn á felmtr-aða og flýjandi íbúan-a með þei-m afleiðingum að milli tvö og þrjú þúsu-nd manns féllu o-g særðust. Þessi atburður va-rð til-efni hinnar frægu myndar Picassos m-eð sam-a n-afni, sem lýsir grimmda-ræði Hitle-rs-styrjaldanna með svipuð-u-m hætti og Goya lýsti h-ryll- in-gi Napóleons-styrjaldamia. Görin-g flugmarskálkur játaði árið 1946, að Guemica hefði verið prófstein-n á getu þýzka flugflotan-s og sýnin-g á hæfni h-ans. Franco h-agnýtti hið fjölmenn-a í-talska fótgöngulið og skriðdrekasveitir ein-göngu í ei-gin þágu, en ekki til dýrð-ar ítalíu. Ýmsir spænskir þjóðemissinnar voru síð- ur en svo daprir þegar ítalir voru reknir á flótta við Gu-adalajara af verjendum Madrid-bor-gar 1937, en sá ó-sigur gramdi Mussolini svo mjög, að hann lýsti yfi-r því, að en-gum í-tal-a yrði leyf-t að snúa h-eim frá Spáni lif-an-di, fy-rr en si-gur hefði verið u-nninn! ítialski flugfloti-nn á Ba-le- ar-eyj-um va-r ívið sjálfs-tæðari, gerði til dæmis grimmilegar árásir á Barcelona samkvæmt beinni skipun Mussolinis, sem vildi ekki ver-a eftirbá-tur Hitlers í ógn- um. Franco bað u-m að loftárásunum yrði hætt, ef-tir að viðbrögðin erlendis urðu ku-n-n. Yfirleitt va-r samban-d Francos við hina erlendu hjálparmenn s-ín-a aldrei gott, og loks v-arð Mu-ssolini svo æstur, ef-tir ósi-gur þjóðemissi-nnia við Et-ro sum- arið 1938, að hann sa-gði við Ciano ten-gdason sinn rn-eð dæmi-gerðu yfi-rlæ-ti: „Skrásettu í dagbók þína, að í dag, 29. ágúst, spái ég ósigri Francos .... Rauð- liðar eru b'ardagamenn, Fr-anco er þ-að ekki.“ Stríðið v-arð Mu-ssolini þungu-r fjár- hagsba-ggi, og hann ákvað að kalla hlu-ta „sjálfboðaliðanna" hei-m, sem var Fr-anco ekki með öllu á móti skapi. Þó Franco væri f-asisti og einlægur stuðningsmaður möndulveldann-a, var h-ann þeg-a-r fari-nn -að sýna þá gætni sem kom honum í góðar þa-rfir í hei-msstyrj- öldinni. Þegar viðsjám-ar vegna Tékkó- slóva-kíu -mögnuðust suma-rið 1938, til- kynnti hann að Spánn yrði hlutlaus ef til styrj-aldar drægi. Ciano greifi gat þess í da-gbók sinni, að sú yfirlýsi-n-g hefði orðið til þess, að þeir 6000 ítölsku her- mentn, sem féllu- á Spáni, sneru sér við í gröfum sínum. Þega-r heimsstyrjöldi-n sk-all á í septamber 1939, v-a-r spænska borgarastríðinu lokið. Síðus-tu leifa-r lýð- veldisher-sins komu-st yfir Pýreneafjöll til Frakklands. Fjö-ldinn allur lenti í fang- elsum til lan-g-rar vistar, margi-r vor.u dregnir fyrir he-rrétt og líflátnir. Göfug- lyndi var ekki ávöx-tur þessa ljóta stríðs, sem kostað hafði nálega milljón manns- lífia. Það hafði verið forleikur hins mikla hildarleiks, -en Franco var staðr-áði-nn í að láta staðar numið. Hann hélt að vísu áfram -að lof-a og prísa Hi-tler og Musso- li-ni í -ræðum sínum; h-anin ge-kk í banda- la-gið gegn Ko-mintern; h-ann léði Þjóð- verj-u-m flu-g- og kafbáta-stöðvar í byrjun heimsstyrjaidarinn'ar; hann sendi jafn- vel „Bláu herdeildina" (samtals 47.000 men-n) til aus-turvígstöðvanna (þar sem meginhlu-ti hennar f-raus í hel). En hann hafði stöðugt í hu-ga landf-ræðileg og efnahagsleg bönd Spán-ar við Vestur- Evrópu og Am-eríku. Efti-r að Hi-tler hætti við að gera innrás í England, v-arð Franco hálfu varkárari en áður. Þegar lagt va-r að honurn að ganga í lið með möndulveldun- um, laigði -hann friam lan-gan spæniskan- landakröfulis-ta, sem m. a. náði til franska Marokkó, Orans og Gíbraltar. Hitler reyndi að telja honium hu-ghvarf, en hann va-r kurteis og sleipu-r. Loks beitti Hitl-er hinu -gamla bragði persónulegs segul- ma-gns í -níu kluk-kustimda viðtali í Hen- day-e (-ef-tirmiddagsbl-undur Francos va-rð þess valdandi að Hitler varð að bíð-a í hálftíma), en hann hafði ekki annað uppúr Franco en m-ariklausa kurteisi. Hitl- er tjáði Mussolini -að hann vi-ldi held-ur láta dr-aiga úr sér þrjár eða fjcr-a-r tennur en eiga aðrar ní-u stun-da viðræður við Franco. Fasismi Francos var meir í ætt við fas- isma Salazars í Portúgal en f-asiisma Hitl- ers eða Mussolin-is. Að vísu v-a-r aðeins einn flokkur leyfður, Falange Espanola, sem var hliðstæður nazista- og fasista- flokkunu-m; áróðu-rsspjöldin f-rá 1936 og áfram boðu-ðu „Eitt ríki, eitt land, einn Ieiðtoga“ að fyri-rmynd Hitl-er,s; Fr-anco gekk u-ndir h-eitinu CaudiIIc f-rá 1936, s-em vair spænsk hliðstæða við Duce og Fúhrer, og va-r einsog Hitler ríki-sleiðtogi, forsæt- isráðherra og yfi'rmaðu-r hersins; almenn- um kosningum v-ar útrýmt og Franco var ábyr-gur „einumgi-s -gagnv-art Guði o-g sög- unni“. Hinsveg-ar -tókst falan-gistum aldr-ei að gagnsýra þjóðlífið á sama hátt og naz- i-stum, fasistum og kommúnis-tum i Þýzkalandi, Ítalíu og Sovétríkjunum. Spæns-ka -stjórnin var alls e-kki í hö-ndum falan-gista fyrst og f-remst, því þei-r urðu að deila valdi með eldri og voldugri stofn- u-n-um, hernum og kirkjunni. Eftir 1937 var Falangistaflokkurinn í rauninni ekki anniað en gervisamtök, því h-ann saman- stóð af hópum sem áttu alls ekki saman. F-ranco þvinga-ði fram þennan samrun-a, skipaði m. a. svo fyriir að alli-r forimgj-ar í hernum, æðri sem lægri, skyldu ver-a falangi-star, þannig að umbóta- og bylt- in-garþáttu-r flokksins -kafnaði. Með því að gera kiirkjuna að samherja falangista, sem voru- andvígir trúarbrögðum í önd- verðu, hv-arf allur eldmóður flokksi-ns, sem varð spaku-r og virð-ulegur. Fra-nco reyn-di aldrei -að stæla foringja- tilburði Mussolinis -eða hvetja þjóð sín-a til að hverfa -til fyr-ri dýrðar- og hetju- br-ags. Þessi -stuttv-ax-ni, feitlagni og óásjá- legi maður frá Galicíu hegðaði sér ná- kvæmlega -einsog Galicíubú-ar eru sagðir gera: h-ann var ljúfu-r og slægur samtím- is. Hann ók fereyki sínu, ki-rkju, her, fal-amgistum og stóriðj-uhöldum, yfi-rlætis- laust — en -aldrei lék nokku-r vafi á, hver væri í ekilssætimu. Jafnvel í borgarastyrj- öldinni h-afði han-n- látið handtaka Manu- el Hedill-a, leiðtoga fialan-gista, fyrir óhlýðni, og einungis íhlutun Þjóðverj-a fé-kk bj-argað lífi h-ans. Árið 1939 setti harnn mág sinn, Serramo Sun-er, einlægan kaþólika og harðan fasista, yfir Falang- istaflokkinn og gerði h-ann síða-r að utan- ríkisráðherr-a, þegar horfur voru á sigri möndulveldan-na. Þegar séð v-arð f-r-amá ósi-gur þeirra, hvar-f Serra-no Sune-r af vettv-an-gi. Árið 1945 losaði Franco sig urn skeið við -alia falangista í ríkisstjórninni; árið 1954 vor-u 4 af 12 ráðhe-riru-m falan-g- istar. Þamnig hagaði Franco ævinleg-a seglu-m eftir vindi. Kirkjun-ni á Spámi óx hinsvegar stöðugt fisku-r um hrygg. Jesúítum var leyft að snúa aftur (sönnum- falan-gistum til mik- illar skapr-aimar), lögin sem heimiluðu hjónaskiln-aði voru -n-umin úr gildi, trú-ar- brægðaf-ræðsla var afitur tekin upp í öll- um -skólum og háskólum, og prestum vo-ru aftur try-ggð fjárframlö-g á fjárlögum rík- isins. Árið 1953 vair gerður n-ýr sáttmáli við páf-astól og Franco v-ar sæmdu-r æðstu orðu kaþólsku ki-rkjunnar, sem sjaldan er veitt. Trúarleg hreyfimg lei-km-anna, nefnd Opu-s Dei, færðisit mjög í a-ukan-a og rekur nú m. a. háskóla í Pamploma. Hve djúpt kaþólsk trú ristir m-eðial a-lm-ennings á Spáni, er erfitt að segj-a, en í Ba-rcelona he-fuir verið ge-rð köninun, -s-em sýnir að u-m 10% venkalýðsstéttanna e-ru virkir kaþólik-ar, en 20% -allra borg-arbúa. í átta stórurn sóknurn nálægt Madrid voru 14.000 af 105.000 m-anns virkiir kaþólik-ar. Þ-að gefur kannski ofiurlitla bendi-ngu um ástandið, -að þegar stúden-tar -gerðu verk- fall 1962, bentu þeir á Opus Dei sem upp- spret-tu spillingar í þjóðfélaigin-u. Á hitt má einni-g mi-nna, að m-ar-gir presta-r kirkjunna-r, ekki sízt í hin-um norðlægu iðn-aðarhéruðum, h-af-a borið f-ra-m kröfur i'-m bæt-t lífskjör og hærna kaup verka- man-nia. Mar-gi-r væ-n-tu þess -að f-a-11 Hitler-s og Mussolinis mu-n-di einni-g kollvarpa Franco, og ræt-t var um að láta Fam-ein- uðu þjóðirnar fy-rir milli-göngu Öryggis- ráðsins endurreis-a lýðræði á Spáni. Árið 1946 samþykkti Alls.herja-rþi-ngið að ú-ti- loka Spán frá öllum stofn-um-um Sameirn- uðu þjóðanna og hv-aitti aðildarríkin til að 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.