Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 38

Samvinnan - 01.04.1969, Blaðsíða 38
ÍTO31ERLEND VÍÐSJÁ Andreas Papandreú: Grikkland og viðsjár valdablakkanna Asýnd heimsins ruú og eðli þeirra breyt- inga, sem hann tekiur, verða bezt skilin í samhengi fjögurra eftirfarandi stað- reynda: a) Barátta tveggja tröllvelda um heimsyfirráð og skipting heimsins í tvær valdablakkir kalda stríðsins. b) Barátta hins svonefnda „þriðja heims“ fyrrverandi nýlendna fyrir frelsi og þjóðlegu fullveldi. c) Efnahagsleg og tæknileg útþenslu- stefna Bandaríkja Norður-Ameríku og sívaxandi völd „öryggisforstjór- anna“ — hinna nýj.u tæknilegu hemaðarsérfræðinga og skriffimna her-málaráðuneytisins (Pentagon), leyniþjónustumnar (CIA) og -utan- ■ríkisráðuneytisins. d) Rigskorðaður skriffinnskusósíalismi Sovétríkjanna. Að því er varðar tröllveldin, þá er hið banvæna tafl teflt í samhemgi friðsam- legr-ar sambúðar, samkvæmt r-eglum sem eru tiitölulega vel haldnar. Þær fela með- a!l annars í sér: gagnkvæma vi-rðingu fyr- ir óskoruðu valdi hvors aðila á nákvæm- lega skilgreindu áhrifasvæði hans; hindr- un á uppkomu þriðja tröllveldis; útrým- ingu hlutleysisstefnunnar; og loks gagn- -kvæmt aðha-ld og gætni á svæðum þar sem tröllv-eldin tvö -eru enn að takast á um skilgreiningu á nýj-u jafnvægi. Mar-gt bendir til, -að við þessa reg-lu- skrá friðsamlegrar sam-búðar muni brátt bætast ýtarlegri regl-ur sem lúta að því að draga úr samkeppni -tröllveldanna um vopnabúmað. Jafnvægi þessa reglukerfis, sem er smámsaman að mótast og þróast, er ógnað bæði af tilhneigingum til mið- flótta in-n-an hvorrar valdabl-akkar og eirns af „öígasömium" tilhn-eigingum á æðstu stöðum tröllveld-anna, þegar viðsjár milli þeirra magnast. Greinilegt -er að hegðun hvors tröllveld- is -um sig inman sinnar blakfcar eða áhrif-asvæðis vekur ósjálfráð viðbrögð hjá hinu. Þegar atburðir eiga sér stað innan annar-rar blakkarinnar, sem losa um tök tröllveldi-sins á bandalagsríkjum sín-um, á svipuð „afslöppun“ sér -eimniig stað hi-numegin j árntj-aldsins. Og öfugt: þegar annað tröllveldið beitir þvimgum-um eða ofbeldi, grípu-r hitt til samskon-ar aðgerða nálega samstundis. Þetta „gagnverkandi" eðli -atbu-rða í blökkumum tveim kemur b-ezt f-ram í þeirri þróu-n sem orðið hefur í Evrópu síðajn 1947. 1) Bandaríkin tóku við hlutverki Breta í Grikklan-di með því að skerast opinber- lega í leikinn þar til að „v-ernda" -grisk-t lýðræði — á sarna tíma og öllum sam- steypustjór-mum í Au-stur-Evrópu var Georg Papandreú í stofufangelsi eftir valda- ránið. Hann lézt á liðnu hausti. br-eytt í herskáar kommúnistastjórni-r í mjög ná-nu sambandi við Moskvu (Ung- verjalamd, Búlgarí-a, Pólla-nd árið 1947, Tékkóslóva-kía 1948). 2) Stofnun Atlantshafsbandala-gsins leiddi af sér myndu-n Varsjárbandalags- ins, þar s-em Sovétrikin bundu-st sarntök- um við Pólland, Rúmeníu, Ungverjaland, Tékkóslóvakiu, Búlgaríu og Austu-r- Þýzkaland. 3) Losað var -um bönd -gríska lögreglu- rikisins með kosnin-gasigri Miðflokkasam- bandsins undir for-usitu Georgs Papandre- ús og dregið úr flestum þvingunarráð- stöfu-num og kúgunarlögum sem voru í gildi í borgarastyrjöldinni og ef-tir hana. Grikkland var í þann v-eginn að verða framfajrasinnað og fullvalda lýðræðisríki innan Atlantsh-afsbandalagsins. En bandarisku öryggisforstjó-rarnir töldu þessa þr-óun hættulega Atlantshafs- band-alaginu, því þeir óttuðust au-kin Erindi flutt á alþjóðaráðstefnu í Princeton-háskóla í Bandaríkj- unum í desember 1968 áhrif vinstri-aflan-n-a og strið á Kýp-ur. Hinn 15. júli 1965 svipti konun-gurinn, sem var í mjög nán-u sambandi við bandarisk-a sendi-ráðið í Grikklandi, stjórn Georgs Papan-dr-eús völdum, þráttfyrir stuðning yfirgnæf-amdi mei-rihluta þjóð- arinnar við han-a. Allmargar leppstjómir kon-umgs gerðu tilraunir til að afla fylgis við breytingun'a, en mistókst öll-um. Þá voru ákv-eðnar kosnimgar, dagur tiltekinn, og benti allt til þess, að Miðflokkasam- bandið mu-ndi f-ara með sigur af hólmi. Hershöfðingjarnir voru að ræða hv-enær hrinda skyldi í framkvæmd Prómeþeifs- áætluninni, sem v-ar leynileg áætlun Atl- antshafsbandalagsins um valdatöku í Grikklandi, ef nauðsyn krefði -til að „bj-arga“ Grikklandi fyrir NATO, en þá komu ofurstarmir þeim í opn-a skjöldu m-eð því að verða fy-rri -til að hagnýta áætlunin-a og h-rifsa völdin i náin-ni sam- vinnu við ban-d-arísku leyniþj ónustiun-a (CIA) og koma á herforimgjaeinræði 21. april 1967. 4) Samskonar lýðræðisþróun og svip- aðar kröfur um þjóðlegt fullveldi komu fram í Tékkóslóvakiu. Varsjárbandalags- riki-n, sem óttuðus-t að -eftirlits- og valda- kerfi bandalagsins kynni að verða stofn- að í hættu, hemámu Tékkóslóvakiu. Þráttfyrir óli-kt yfirbragð voru atburð- irnir í Tékkóslóvakíu ef-tinmynd og and- svar við -atburðunum í Grikklandi, sé litið á málin í stærra samhengi. Lærdóma-mir sem d-raga má af þessu eru fullkomlega augljósir. Pramfaraöflin, sem losmað hafa úr læðingi á árunum efti-r seinni heimsstyrjöld, f-ela í sér ó-gn- un, raunv-erulega -eða ímyndaða, við h-ags- mu-ni tröllveldanna, sem h-afa bælt þau niður í því skyni að viðhalda og vikka valdsvið si-tt. En hafta- og kúgunarað- gerðir tröllveldanna á áhrifasvæðum þeirra haf-a tilhneigingu til að a-uka við- sjár kalda stríðsins og s-kapa „hau-kun- um“ hagstæðara and-rúmsloft, sem vitan- lega eykur beina stríðshættu. Hitt er lífca staðreynd, að auknar viðsjár -kalda stríðs- ins verða gjam-a til að réttlæta, örva og stuðla að þvingunar-aðgerðum innan hvorra-r blakkar. Þessi þróun vex sjálf- krafa og hleður utan-á sig — og hún leiðir ótvírætt í ljós, að f-riður, framf-arir og lýð- frelsi verða ekki skilin -hvert f-rá öðru. Rökfræði valdablakkanna tv-eggja virðist beinlínis grafa -undan þeim öllum sam- timis. Því það ætti að vera lýðum Ijóst, að endaþótt atburðirnir í Grikklandi og Tékkóslóvakíu hafi í -upphafi verið íhlut- anir innan hvorrar blakkar, þá geta þeir hæglega leitt til þess að n-ýtt árekstra- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.