Samvinnan - 01.04.1969, Side 40

Samvinnan - 01.04.1969, Side 40
þaiu að halda fra>m til hins ýtrasta þjóð- legu sjálfstæði og fullveldi irmian banda- laiganma, að fordæma í orði og ekki síður athöfn þá þróun kúgunar og einræðis sem á sér stað nú, og að styðja af öllum mætti allt sem gent er til að auka lýðræði og s'kapa opnari þjóðfélög. Þegar f-namí sækir og Evrópa hefur náð fullu valdi á tæknilegum, efnahagslegum og pólitískum möguleikum sínum, mun hún verða í góðri aðstöðu til >að skilgreina á ný samband siitt við Bandarí-kin og Sovétríkin á þann veg, að það stuðli að friði, fr'amförum og lýðræði í heiminum. Ef við beinum sjónum okka-r að Evrópu, er ekki úr vegi að kanna nokkru nánar merkimgu þeirra atburða sem o-rðið hafa í Grikklandi og Tékkóslóvakíu. Eftir því sem lífskjö-r hafa batnað, minningin um seinni heimsstyrjöld hef-ur orðið óljósari og tröllveldin -tvö hafa leitazt við að finna færa leið til f'riðsamlegrar sambúðar, h-afa þróazt og eflzt þjóðlegar tilhneig- ingar sem brutu í bága við hugsunarhátt blaikkanna. Samhliða þessu reyndu þjóðir Evrópu að koma á -auknu lýðræði í innan- laindsmálum. Raunverulega var hér um að ræða tvo þætti í sömu þróun, sem miðaði að aiukn-u frelsi o-g svigrúmi ein- stiaklingsins, inmávið gagnvart höftum og eftirliti iríkisims, útávið gaignva-rt fyrir- mælum og valdboði tröllveldann-a. Þessi þróun hafði í för með sér kröfuharðari skilning á lýðræði-slegu stjó-marfiaTi, þar sem lögð var áherzla á au-kna þátttöku þe-gnainna í stj óxmmál'alífinu og minnk- an-di miðstjórnarvald, jiaf-nvel einnig í ríkjum sem bjuggu við áætlum-arbúskap. Að því er varðaði hl-utverk rikja í varn- arbandalö-gum ■— NATO í tilviki Grikk- 1-amds — þ-róuðust smámsaman -nýjar hug- myndir. Afstaða okkar í Gri-kklamdi, af- staða gríska Miðflokkasambandsins, leiddi til nýrra-r skilgreiniingar á þessu hlutver-ki í fyrsta sinn eftir að Grikkland gekk í NATO. Þessi skilgreining var byggð á eftirtöldum grundvallaratriðum: f fyrsta lagi n-eitaði Grikkland að fallast á hlutverk leppríkis gagnvart Bandaríkj- unum og hélt fr-am rétti símum til sið- ferðileg.s jafnréttis í bandalagiin'u. f öðru lagi hélt Grikkland fram réttl sínurn til að -gera alþjóðlega samniniga við aðrar þjóðir, óháð bandal-aginu, í þágu m-enn- ingarsaimskipta, efnaha-gsviðskipta og friðarviðieitni. f þriðja lagi n-eitaði Grikk- land að f-allast á lausnir alþjóðavanda- mála einsog tii dæmis Kýpur-vandans, sem kæmu í bága við þjóðarhaigsmuni, þó þær kynnu a-ð þjóna stunda-rha-gsmun- um Atlantshafsbandalagsin-s. f fjórða lagi neitaði Grikkland að láta þvæla sér útí alþjóðl-eg ævintýri, þegar ákvæði Atlants- hafssáttmál-ans skuldbyndu það ekki beinli-nis til þess. f fimmta lagi hafnaði Grikkland öllum afskiptum af inn-an- 1-andsmálum sínum af hálfu sendiráða NATO-rikj anm-a, hermaðarlegra sendi- nefnda og -nj ósmastofnana. Að því mátti færa sterk rök, einsog við reynda-r gerðum, að slík stefn-a, jafnvel þótt tekin væri upp af öllum aðildairíkj- u-m bandalaigsins, -mundi ekki leiða til upplausnar NATO, heldur til nýrna-r skil- greiningar á hlutv-erki ban-dalagsins — skilgr-einingar sem f-ull þörf var á, -ef yfir- lýst markmið þess, þjóðlegt fullveldi og lýðfrelsi, áttu að vera annað og meira en falleg orð í sáttmálanum. Ilinsvegar fór að sjálfsögðu ekki milli má.la, að þessi nýj-a skilgr-eining á hlutverki einst-akra þjóð.a innan bandalagsin-s mundi draga úr áhrifum, ítökum og yfirráðum Banda- ríkj-anina yfi-r aðildarríkjunum. Öryggisforstjórarnir í Washington og valdamiklir skriffimnajr utanríki-sráðu- neytisins og leyniþjónustunnar vildu ekki fallast á þetta hlutver-k Grikklands innan baindal'agsins. Þeir höfðu þegar haft slæma reynsl-u af Frakklandi. Og þeir u-rðu sárgramir ti'lraunum Miðflokkasam- bandsins til -að breyta leikreglunum, ef svo má orða það. Kýpurvandamálið var megmágreiningsefni ríkisstjó-manna í Aþenu og Washimgton, en þegar við hætt- um -að útvarpa „Voic-e of America" í gríska ríkisútv-arpinu, fyrirskipuðum ranmsókn á fjárveitingum bandarísku leyniþjónustunnar (C.I.A.) til grísku leyniþjónustunnar (KYP) og þáðum sovézkt heimboð til gríska forsætisráð- herrans, kom til árekstra sem sannfærðu bandariska sendiráðið og aðrar banda- riskar stofnanir í Aþenu um, að þeim bæri að styðj-a tilraunir Konstantínosa-r konungs til að steypa stjórn okkar. Og síðær, þegar kosningarnar 28. maí 1967 nálguðust og Ijóst varð að við mundnm vinna glæst-an sigur, á-kváðu sömu aðiljar að styðja valdar-án ofiurstamn-a 21. apríl 1967. Að ví-su var það fyr-st og fremst banda- riska leyniþjónustam sem studdi oíurst- ana. Aðrar bandarískar stofnanir í Aþen-u voru nákomnari hershöfðingjunum og stu-ddu fyriræ-tlanir þeirra um valdarán. Meginástæðunnar fyrir hirnu vei-gamikla hlu-tv-erki bandarísku leyniþjón-ustunnar í valdaráninu verður að leita í þei-rri ákvö-rðun hen-nar að g-era Grikklan-d að umfangsmikilli miðstöð starfsemi sinn-ar, en hún óttaðist að það mundi ekki tak- -ast, ef ríkisstjórn Papandreús kæmi aftur til valda. Bandarísk-a her-málaráðuneytið féllsit á þetta, einkanle-ga m-eð hliðsjón af vem rússneska flotans á ausitanverðu Miðjia-rðarhafi, og bandaríska sen-diráðið hlýddi gefn-um fyrirskipunum — því í Grikklandi em það bandaríska leyniþjón- ustan og hermálaráðuneytið sem fara með úrslitavald. Áhyggjur bandarís-ku stofmana-nna í Aþenu stöfuðu ekki einvörðungu af kröf- um okkar um þjóðlegt fuUveldi, sem voru m-eðal an-n-ars orðaðar í hi-num vinsælu vígorðum: Grikkland fyrir Grikki. Þær stöfuðu einni-g af viðlei-tni okkar við að auika lýðræði í landinu, binda enda á lögreglurikið og þær margvíslegu ráð- stafanir og lög sem gengið höfðu í gildi í borgaras-tyrjöldin-ni, koma á frjálsum sikoðainasikiptum og -aö sjálfsögðu binda hlutverk kon-ungsin-s við þæ-r skyldur sem stjórnarskráin 1-agði honum á herðar. Þannig voru Bandaríkjamenn jafngram- ir vígorðunum Konungurinn rikir, en þjóðin ræður og Herinn tilheyrir bjóðinni. Viðlei'tni okkar við að lauka lýðræði í landinu hafði í för m-eð sér, að lögreglam gæti ekki lamgur ofsótt lýðræðislega sinn- aða oorgar-a. Þetta var túlkað sem hætiu- legt skr-ef til vinstri. Tilraunir okkar til að binda gerðir konungs við stjórnar- skrána höfðu í för með sér miklu minni áhrif bandarískra stofnana á stjórnmál Grikklands. Því gríski konungurinn hef- ur ævinlega verið brennidepill og miðill erlendra áhrif-a og erlends valds. Og til- r-aunir okka-r til að aga heraflanm, beygj-a hann undir stjórn -réttkjörinna borgara- legra stjórnvalda og dra-ga úr hættunni á valdatöku hans, höfðu í för með scr að Bandaríkj-amenn misstu að verulegu leyt.i ítök sín og völd yfir herafla sem þeir töldu fremur tilheyra sér en Grtkklandi. Gremja Bandaríikjam-anina í @arð ríkis- stjórnar Miðflokkasambandsins stafaði loks einmig af tr-egðu hennar til að fallast á fjáTf-estingu bamdarískra stórfyrirtækja í Grikklandi með nýlendukjörum. Hinn f-rægi sam-ningu-r við Esso-Pappas var á þessu skeiði meginmisklíðar-efnið. Endu-r- skoðurn okkar á þessum samningi fór vit- -anl-ega í vaskimm. Esso-Pappas tóksrt að endurh-eimta mörg af forréttindum sín- um í tíð hinna kon-unglegu leppstjórn-a sem fóru með völd eftir okkur, og fyrir- tækið hefur blómgazt í tíð herforin-gj a- stjómarinn-ar. Hlutverk P-appas í að steypa -rikisstjórn Papandr-eús er nú orð- iff alkunmu-gt. Hann kom að máli við mar-ga þingmenn Miðflokkasambandsins og -reyndi að fá þá til að styðja lepp- stjcmir konun-gs með mú-tugjöfum. Og ekki alls fyrir löngu viðurkenndi han-n í viðtali við grískt blað, að hann væri hreykimn af að h-a'fa starfað á vegu-m bajndarísku leyniþjónustunn‘a-r. Honum var sérstaiklega fagnað í blaðakosti grísku herforingjaklíkunnar, þegaæ honum tókst að fá Spiros Agn-ew útn-efndan vara- forsetaefni Nixon-s. Dauði lýðræðiis í Grikklamdi stafar aug- Ijóslega -af tr-egðu band’arískra stjórn- valda — og þá eimk-anlega leyniþjónust- unna-r — til að samþykkja lýðræðislegar og félagslegar framfarir í Grikklamdi og kröf-ur Grikkja u-m þjóðlegt sjálfstæði og fu'llveldi. Han-n starfar að sjálfsögðu líka -af tregð-u afturhaldsa'flanna í Gri-kklandi til að stofna forréttindum sínum og völd- um í hættu m-eð því að leyfa aukið lýð- frelsi og réttlæ-ti. Svipaðri röksemdafærslu mætti vafa- laust beita í tilviki Tékkóslóvakíu í aust- urblökkinni. Herafli Var-sjárbandala'gsins víl-aði ekki fyrir sér -að ráðas-t inni landið og hóta alge-ru hernámi þess, nema leið- togarnir, sem nu-tu fulltingis þjóðarinna-r, hyrf-u frá þeim fyrirætlunum að auka lýðræði og þjóðlegt fullveldi Tékkósló- vakiu. Maðu-r fær þá óhu-gnanlegu til- 40

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.