Samvinnan - 01.04.1969, Side 62

Samvinnan - 01.04.1969, Side 62
sýnist vera .... Draumurinn er eðlilegur viðburður, og ég fæ ekki séð nein skynsamleg rök fyrir því, að við ættum að ganga út frá að hann sé lodrl- arabragð til að leiða okkur af- vega.“ — Carl Gustaf Jung. „Okkur dreymir, og að morgni gleymum við að jafnaði draumum okkar. Ekkert er eftir skilið. En er það rétt? Er alls ekkert eftir skilið? Eitt- hvað er eftir — við sitjum eftir með þær kenndir sem draumarnir hafa vakið okkur. . . . Draumurinn er einungis leiðin, tækið til að vekja upp tilfinningarnar. Markmið draumsins er tilfinningarnar sem hann skilur eftir.“ -— Alfred Adler. „Enginn sem fellst á það sjón- armið, að siðgæzla sé helzta orsök skrumskælingar í draumum, mun undrast þá niðurstöðu draumatúlkunar, að flestir draumar fullorðins fólks eru af sálkönnuðum rakt- ir til ástarlangana.“ — Sigmund Freud. „Draumar eru einkum ofnir úr efnum sem verið hafa í huga dreymandans að deginum.“ — Heródótos. „Veröld draumanna er raun- veruleg veröld okkar meðan við sofum, því þá beinist at- hygli okkar frá skynheiminum. Því er öfugt farið í vöku, því þá beinist athyglin að jafnaði frá veröld draumanna og hún verður óraunveruleg. En ásæki draumur okkur og haldi at- hygli okkar að deginum til, þá er honum gjarnt að halda áfram að dvelja í meðvitund okkar sem einskonar „undh'- heimur“ við hliðina á heimi vökunnar.“ — William James. „í svefni, þegar hinn skynsami, gæfi og ríkjandi partur sálar- innar blundar, reynir hinn dýrslegi og villti partur, stút- fullur af mat og víni, að vappa af stað til að fullnægja eðlis- hvötum sínum. Ekki er til Um drauma „Draumurinn sjálfur er skugg- inn einn.“ — Shakes-peare. „Draumarnir eru prófsteinar á persónuleika okkar.“ — Tlioreau. „Draumur, sem skilst ekki, er einsog bréf, sem er ekki opn- að.“ — Talmud-ritin. „Draumar eru sextugasti part- ur af spádómi.“ — Hehreskur málsháttur. „Hversvegna séraugað hlutina skýrar í draumum heldur en ímyndunaraflið í vöku?“ — Leonardo da Vinci. „I draumum etum við eggja- mjólk dagsins.“ — Alexander Pope. „Því það sem maður hefur haft hugann við að deginum, þá hluti sér maður í sýnum á nóttunni.“ — Menander. „Enginn vafi er á því, að taugaveiklað fólk felur óþægi- legar staðreyndir, sennilega í engu minna mæli en venjulegt heilbrigt fólk. En það er mikið vafamál, hvort hægt sé að beita þessum hugtökum við jafneðlileg og almenn fyrirbæri einsog drauma. Ég efast um að við getum gert ráð fyrir því, að draumur sé annað en hann • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring Vegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS 62

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.