Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.08.1969, Blaðsíða 60
HEIMIUS& „ _ H Bryndis ^ > Steinþórsdóttir /—h S SIIIWIHH Ávaxta- og grænmetisdrykkir. ískaldir drykkir eru svalandi í sumarhitanum, einnig hressandi og nærandi á hvaða árstíma sem er. Saftpressur fylgja oft hrærivélum eða eru sérstök vél, sem pressar safa úr grænmeti og ávöxtum. Þannig fáum við á fljótlegri hátt sömu næringar- og bætiefnin og í hráum salötum. Hollast er að pressa drykkinn beint í glösin og ef vill er gott að kæla hann með ísmolum. Margir hafa þá ágætu matvenju að byrja morgunverðinn með græn- metis- eða ávaxtasafa þó ekki sé' nema jafneinfaldur drykkur og glas af volgu vatni með einni tsk af hunangi og safa úr hálfri sítrónu. Blandaður appelsínudrykkur. 1—2 appelsínur 1 epli 1 meSalstór gulrót Þvoið gulrótina og ávextina. Flysjið appelsínuna og gulrótina (ef þörf er). Skerið í meðalstóra bita og pressið. Agúrkudrykkur. i/i agúrka 1—2 epli Þvoið gúrku og epli, skerið í bita og pressið. Bragðbætið með sítrónusafa ef vill. Tómatdrykkur. 1 stór tómatur 1 appelsína 14 sítróna Flysjið appelsínu og sítrónu, þvoið tómata og skerið í bita ásamt ávöxtunum, pressið. Sveskjudrykkur. 1 epli 5—10 sveskjur Leggið sveskjurnar í bleyti og fjarlægið steinana. Þvoið eplið, skerið í bita og pressið ásamt sveskjunum. Drykkurinn er mjög góður fyrir meltinguna. Aprikósudrykkur. 2 appelsínur 10 aprikósur Leggið aprikósurnar í bleyti yfir nótt og pressið ásamt flysjuðum sundurskornum appelsínum. Melónudrykkur. 14—14 melóna 1 sitróna 100 g jarðarber, ribsber eða saft Flysjið melónuna og fjarlægið kjarnana. Flysjið sítrónuna og skerið í bita. Pressið ásamt berjunum eða blandið saftinni saman við. Miólkur- og ísdrykkir e'-u vinsælir t. d. í barnaafmæli. Þá eru hafðar skeiðar með löngu skafti eða sogrör í glösunum. í' ítrónudrykkur. 2 dl súrmjólk 2 msk sitrónusafi 1 tsk sykur (jarðarber, niðursoðin eða frosin) Allt þeytt saman. Bananadrykkur. 1 banani 1 tsk hunang 1 dl appelsinusafi 2 dl mjólk Flysjið bananann, merjið og bætið hunangi saman við, ásamt appel- sínusafa og mjólk. Grapedrykkur. 1 lítið grapealdin 1 msk vanilluís 2 dl mjólk Pressið ávöxtinn, blandið vanilluís og mjólk saman við. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.