Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 69

Samvinnan - 01.02.1971, Blaðsíða 69
HOTEL LOFTLEIÐIRII Eina hótelið á Islandi með'sauna'og sundlaug Hótel Loftleiðir bjóða viðskiptavinum sínum 108 yistleg gistiherbergi, tvo veitingasali, veitingabúð, furjdasali, tvær vínstúkur, gufubaðsstofur, sundlaug, rakarastofu, hárgreiðslustofu. snyrtistofu, ferðaskrifstofu og flugafgreiðslu. Vegna sívaxandi vinsælda er viöskiptavinum ráðlagt að tryggja sér þjónustU hótelsias með góðum fyrirvara. VAL VANDLATU Skeifunni 3a, Reykjavík - Sími 84700. stjórnarformaðurinn svo: „hreinsitæki yrðu sett upp, ef rikisstjórnin eða Alþingi æsktu þess“ (Mbl.). En forstjórinn tók fram, að stofnkostnaður tækjanna væri 120 milljónir króna og árlegur rekstrar- kostnaður 20 milljónir (Þjv.). Líkasttil hafði þessi sami for- stjóri einhverja ástæðu til að forðast svo vendilega að segja þetta ótilkvaddur í útvarpinu, ha? Þessi skýring á skilmála fyrir hreinsitækjum hefur raunar aldrei heyrzt í útvarpi. Spurningin er: Hafði Halldór H. Jónsson leyfi frá Alusuisse til að fullyrða þetta um auð- sveipni ÍSALs gagnvart Alþingi og ríkisstjórn? Að lokum vil ég láta koma fram nokkrar tölulegar upplýs- ingar um auðhringinn Alu- suisse og um þann mikla hag sem ÍSAL er að því að fá heim- ildir til stækkunar álversins. Samkvæmt upplýsingum gefn- um í fyrrgreindum frétta-auka um afkastagetu og byggingar- kostnað álversins að loknum hverjum áfanga þess, þá lækk- ar fjárfesting Alusuisse á hvert framleitt áltonn um 24% frá fyrsta til annars áfanga og um 12% í viðbót frá öðrum áfanga til hins þriðja. (I = 3.230:30, II = 3.580:44, III = 5.525:77). Þetta skiptir höfuðmáli fyrir gróðamöguleika svo gífurlega fjármagnsfrekrar atvinnu- starfsemi sem hér er um að ræða. Og þetta skýrir það, hvers vegna aldrei kom til greina að hafa verksmiðjuna undir 60 þúsund tonnum að stærð, þótt Alusuisse ætti 1966 8 álbræðslur sem engin var stærri en 60 þúsund en 5 undir 35 þúsund tonnum. Samanlögð afkastageta verksmiðjanna var 1966 talin 293 þúsund tonn, en heildarframleiðsla Alusuisse 1970 mun hafa numð um 490 þúsund tonnum (Straumsvik- urstjórinn segir ársframleiðslu sína 8% af framleiðslu Alusu- isse). Þá nemur aukin afkasta- geta í álbræðslum hjá Alusu- isse utan íslands minnst 156 þúsund tonnum eða 54% á 4 BYÐUR YÐUR ÓDÝRA GISTINGU Í1.FL. HERBERGJUM Skipholti 21 - Sími 26820 Morgunverður framreiddur VELKOMIN í HÓTEL NES 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.