Samvinnan - 01.06.1971, Side 7
peningar eru til, þá getur
„vaxtafé" ekki verið annað en
„falskir peningar".
Það er staðreynd, að annar
helmingur mannkynsins lifir
sem „vaxtasníkj udýr“ á vinnu-
launum hins helmingsins, og
að vextir hafa siðspillandi
áhrif á „allt mannkynið",
vegna þess að þeir eru „vits-
munalega" dulbúnir i gervi
nauðsynjar og réttlætis.
Valdafíkn sjálfshyggjunnar
er jafnan söm við sig, en hún
hefur fengið vitsmunalega
mynd; hnefarétturinn er orð-
inn að „vaxtarétti", og ræn-
ingjarnir eru orðnir að „vaxta-
sniklum og gróðabröllurum",
og „hinn fullkomni þrældóm-
ur“ nær sínum mesta blóma
fyrir tilverknað lögverndaðs
vaxtaráns.
í heiðarlegu þjóðfélagi koma
peningarnir náttúrlega af
sjálfu sér, og það sem er ein-
mitt snjallast við danska
J.A.K.-kerfið (Jord-Arbejde-
Kapital. Landsforeningen for
Ökonomisk Frigörelse) er, að
peningarnir reka lestina; fyrst
er reiknað með „jörðinni“
(hráefnunum), síðan með
„vinnunni" (framleiðslunni)
eða ummyndun hráefnanna í
efnaleg verðmæti, sem mæld
eru i peningum, en þetta merk-
ir að „vinnan“ er einasta for-
senda peninganna, og jafn-
framt að fyrir vinnuna koma
peningarnir af sjálfu sér, og
það sem er mest um vert: pen-
ingar (verðeining) geta alls
ekki orðið til eða notazt öðru-
vísi en sem mælieining heiðar-
legrar vinnu. Peningar (verð-
mæling), sem ekki spretta af
heiðarlegri vinnu, geta því
aldrei orðið annað en „óheiðar-
legir“ eða „falskir" peningar;
þess vegna geta vextir og
gróðabrallið sem þeir leiða af
sér aldrei orðið annað en ó-
heiðarlegir eða falskir fjár-
munir.
Við erum því nauðbeygð til
að reikna með bæði heiðarleg-
um og óheiðarlegum fjármun-
um, og þar sem danski J.A.K.-
bankinn byggist einungis á
heiðarlegum fjármunum fram-
leiðslunnar, er hann (að því er
ég bezt veit) einasta banka-
fyrirtæki í heimi, sem starfar í
þjónustu mannúðar og mann-
kærleika; hann fer einungis
fram á réttmæt vinnulaun sin,
á sama tíma og önnur banka-
LITAVER
i-
H
>
<
m
30
LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER
oC
Ui
<
>
<
m
30
H
>
<
m
30
££
UJ
>
<
I-
- Kjörverð
ui
Af orsökum sem öllum landsmönnum eru
löngu kunnar þ.e. vegna magninnkaupa,
getur LITAVER boðið viðskiptavinum sínum
sérlega hagstætt verð á veggfóðri
££
Ul
<
QC
Ui
DC
Ui
<
H
0C
Ui
5
H
cc
U1
>
<
I-
-I
cc
Ui
>
2
cc
Ui
Bréf- plastik- vínylhúðað- vínylveggfóður
Glæsilegasta litaval sem enn hefur sézt á einum stað
— Lítið vii s Litaveri —
— Það borgar sig ávallt —
Ui
oc
Ui
>
2
DC
Ul
>
2
l I
LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER —■ LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER
7