Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.06.1971, Blaðsíða 7
peningar eru til, þá getur „vaxtafé" ekki verið annað en „falskir peningar". Það er staðreynd, að annar helmingur mannkynsins lifir sem „vaxtasníkj udýr“ á vinnu- launum hins helmingsins, og að vextir hafa siðspillandi áhrif á „allt mannkynið", vegna þess að þeir eru „vits- munalega" dulbúnir i gervi nauðsynjar og réttlætis. Valdafíkn sjálfshyggjunnar er jafnan söm við sig, en hún hefur fengið vitsmunalega mynd; hnefarétturinn er orð- inn að „vaxtarétti", og ræn- ingjarnir eru orðnir að „vaxta- sniklum og gróðabröllurum", og „hinn fullkomni þrældóm- ur“ nær sínum mesta blóma fyrir tilverknað lögverndaðs vaxtaráns. í heiðarlegu þjóðfélagi koma peningarnir náttúrlega af sjálfu sér, og það sem er ein- mitt snjallast við danska J.A.K.-kerfið (Jord-Arbejde- Kapital. Landsforeningen for Ökonomisk Frigörelse) er, að peningarnir reka lestina; fyrst er reiknað með „jörðinni“ (hráefnunum), síðan með „vinnunni" (framleiðslunni) eða ummyndun hráefnanna í efnaleg verðmæti, sem mæld eru i peningum, en þetta merk- ir að „vinnan“ er einasta for- senda peninganna, og jafn- framt að fyrir vinnuna koma peningarnir af sjálfu sér, og það sem er mest um vert: pen- ingar (verðeining) geta alls ekki orðið til eða notazt öðru- vísi en sem mælieining heiðar- legrar vinnu. Peningar (verð- mæling), sem ekki spretta af heiðarlegri vinnu, geta því aldrei orðið annað en „óheiðar- legir“ eða „falskir" peningar; þess vegna geta vextir og gróðabrallið sem þeir leiða af sér aldrei orðið annað en ó- heiðarlegir eða falskir fjár- munir. Við erum því nauðbeygð til að reikna með bæði heiðarleg- um og óheiðarlegum fjármun- um, og þar sem danski J.A.K.- bankinn byggist einungis á heiðarlegum fjármunum fram- leiðslunnar, er hann (að því er ég bezt veit) einasta banka- fyrirtæki í heimi, sem starfar í þjónustu mannúðar og mann- kærleika; hann fer einungis fram á réttmæt vinnulaun sin, á sama tíma og önnur banka- LITAVER i- H > < m 30 LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER oC Ui < > < m 30 H > < m 30 ££ UJ > < I- - Kjörverð ui Af orsökum sem öllum landsmönnum eru löngu kunnar þ.e. vegna magninnkaupa, getur LITAVER boðið viðskiptavinum sínum sérlega hagstætt verð á veggfóðri ££ Ul < QC Ui DC Ui < H 0C Ui 5 H cc U1 > < I- -I cc Ui > 2 cc Ui Bréf- plastik- vínylhúðað- vínylveggfóður Glæsilegasta litaval sem enn hefur sézt á einum stað — Lítið vii s Litaveri — — Það borgar sig ávallt — Ui oc Ui > 2 DC Ul > 2 l I LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER —■ LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.