Samvinnan - 01.06.1971, Qupperneq 63

Samvinnan - 01.06.1971, Qupperneq 63
takendum (frá 1 til 113; með- altal 39) í þeim hluta umræðn- anna, sem birtur er. Þetta mun vera vegna stærðar hópsins, eins og bent er á. Nokkur atriði gríp ég á lofti og útlegg eftir mínu höfði: Árið 2000 verðum við nær þvi markmiði, að frelsi einstakl- ingsins sé ekki i beinu hlutfalli við peningabuddu hans. Fólk fær haglaun (50% af vinnu- launum) fyrir að vinna ekki. „Minnihlutarnir", konur og nemendur (frá 7 til 30 ára), hafa náð pólitískum völdum til jafns við karlmenn yfir 30. Framf arasinnuðu innfly tj enda- lögin frá 1975, sem urðu til að auka fjölda landsmanna uppí 500.000 og auka mátt þjóðar- innar í milliríkj asamningum á tvennan hátt, eru talin einn merkasti viðburður aldarinnar sem leið. Stefnt er að því, að fjöldi landsmanna verði 1 milljón fyrir 2025. Tvöfaldur ríkisborgararéttur er viður- kenndur. Deilt er um, hvort gera eigi hrein-íslenzku eða talmál að ríkismáli. Upplýsingamálaráðuneytið færir enn út starfsemi sína. Helztu verkefni þess: Sýna fram á, að enn séu a. m. k. tvær stéttir í landinu, en hægt sé að breyta því, ef menn vilji. Sýna fram á að trygg undir- stöðulaun séu greidd, en það megi bara ekki eyða þeim í að kaupa heimilisrafreikni, þótt nágranninn eigi einn. Ýta und- ir gagnrýnandi umræður um land og þjóð, svo allir séu ánægðir eftir að þeir hafi feng- ið sína skoðun á prent, og kom- ast þar með hjá að framkvæma meira en þægilegt er..... Búið er að reisa plasthimin yfir Reykjavík fyrir alls 450.000 milljónir króna (25.000 á fer- metra) og fella gengið um 100% í staðinn. Lokið er við að virkja allar ár, svo þær skemmi ekki landið (!); ennfremur að bræða giært plast yfir allar strendur lands- ins vegna ágangs sjávarins. Talað er um að „reisa“ osta- kúpu yfir landið til verndar gegn veðri .... Um umhverfishönnun vil ég gera nokkrar athugasemdir og bæta nokkru við: Vandamálið við að koma 10 milljónum manna fyrir í borg er fyrst og fremst félagslegs eðlis og þá fjárhagslegs eðlis. Tæknilegu hliðina má leysa án sérstakra erfiðleika. Bifreiöin verður orðin úrelt i núverandi mynd og Aðalskipulag Reykja- víkur og margra annarra borga því tálmi frekar en úrlausn. Enn sem komið er telja fé- lagsfræðingar ekki heppilegt fyrir einstaklinga þjóðfélagsins að skipa þeim niður eftir aldri í sérstök hús eða borgir, enda þótt mikið hafi verið gert af slíku, t. d. í Bandaríkjunum. Það verður lúxus að byggja úr ekta trjáviði árið 2000. Hins- vegar munu gerviefni taka við af öðrum byggingarefnum að miklu leyti fyrir það herrans ár. Færanleg gerviefnahús (íbúðareiningar), sem hengd eru á lyftuturna, eru sennilega ekki langt undan (sjá Tókíó). Farið hefur fram skoðana- könnun á vegum Dr. med. Otto Haseloff, sem er prófessor í sálfræði við Kennaraháskóla Berlínar. Hún er í formi spurn- ingalista, og getur hver og einn athugað hvort hann er bjart- sýnn eða svartsýnn á framtíð- ina hvað snertir umhverfis- hönnun og fleira með því að svara honum og bera svo sam- an við meðaltal útkomanna. Þátttakendur voru beðnir að athuga, hverjar af eftirfarandi fullyrðingum væru orðnar veruleiki 1987, með því að gefa hverri spurningu eina af fjór- um hlutfallseinkunnum. í mesta u. þ. b. 30% lagi 5% fremur nærri ósennilegt ómögulegt 1. Notkun gerviefna hefur orsakað byltingu í húsbygging- um. 2. Færibönd og stóllyftur eru þýðingarmikil umferðartæki í stórborgum. 3. Meirihluti fullorðinna hef- ur þegar aflað sér menntunar í tveim atvinnugreinum, og stunda báðar jöfnum höndum. 4. Áhugi á góðri heilsu er svo mikill, að varla nokkur reykir eða drekkur lengur. 5. Löggjafinn hefur sett ný lög fyrir jarðeignir, er tryggir betri nýtingu þeirra fyrir al- þýðuheill. 6. Laun þjónustu- og iðn- verkamanna eru orðin tvöfalt mjög nærri sennilegt öruggt hærri en 1967. 7. Ónæði af hávaða og and- rúmsloftseitrun umferðarinnar er að mestu leyti horfið, þar sem flest ökutæki ganga fyrir rafvélum. 8. 32-stunda vinnuvikan er orðin algeng. 9. í mörgum stórborgum eru stórhýsi fyrir 6—8000 manns, með íbúðum án eldhúsa, en í stað þess veitingahúsamiðstöð innan hússins. 10. Með auglýsingaherferðum Þeir, sem í dieifbýlinu búo, geta ekki skroppið •milli staða í strætis- vagni. þess vegna verða þeir að eiga eða hofa til afnota farartæki, | sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í íslenzkri veðráttu. Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. AUir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga. hvort það sé ekki Land' Rover, se m uppfyllir kröfur þeirra Líkindi að rætist u. þ. b. 60% a. m. k. 90% 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.