Fréttablaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 50
22. ágúst 2009 LAUGARDAGUR10
FRAMREIÐSLUNEMI
Vilt þú læra til þjóns undir handleiðslu eins mest
verðlaunaða framreiðslumeistara landsins?
Við á Einari Ben. erum að leita að ungri og áhugasamri
manneskju sem vill læra til þjóns. Við bjóðum upp á
fjölbreytt nám fyrir metnaðarfullt fólk. Neminn okkar er
undir handleiðslu Stefáns Guðjónssonar margverðlaun-
aðs vínþjóns og framreiðslu manns ársins 2004.
Vinsamlegast hafi ð samband við Stefán gsm:693-6526
eða á tölvupóst einarben@einarben.is
Bjarnarás ehf
óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald
f. h. húsf. Þverholt 5 105 Rvík.,
Helstu verkliðir:
Bárujárn.
Gluggar og hurðir.
Stálsvalir.
Málun.
Bjóðendur sendi beiðni um útboðsgögn á
eignamat@eignamat.is
ásamt upplýsingum um póstfang viðkomandi.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 4/9/09 kl 14:00
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Ráðningarþjónusta
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Leitar þú að starfsmanni?
Hulda
Helgadóttir
Sigurborg
Þórarinsdóttir
Kristín
Hallgrimsdóttir
Jón
Ragnarsson
HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort
sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga.
Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma
561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is
Vinnusparnaður
Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar,
tökum forviðtöl og öflum umsagna.
Markviss leit
Nýr hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við
finnum hæfasta einstaklinginn.
Þriggja mánaða ábyrgð
Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er
ráðning í hans stað án endurgjalds.
Bregðumst fljótt við
Okkar aðalsmerki eru skjót viðbrögð og lögð er áhersla á
að flýta ráðningarferlinu eins og unnt er.
Fjöldi hæfra umsækjenda
Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni
okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn
fyrir starfið.
Reynsla og þekking
Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna-
mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og
hagnýtri menntun.
Sanngjarnt verð
Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á
þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð!
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita
afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks.
Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.:
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Vistra ehf. > Höfðabakka 9 > 110 Reykjavík > Sími 578 9888
Óskum eftir að ráða starfsmann með reynslu
til starfa í viðskiptasöludeild okkar.
Viðkomandi þarf að hafa IATA/UTFA réttindi,
góða Amadeus kunnáttu, reynslu í sölu
á viðskiptaferðum og ríka þjónustulund.
Umsóknir skal senda í síðasta lagi 28. ágúst
á netfangið: obby@visitor.is
Visitor er ferðabókunarþjónusta sem sérhæfir sig í að bóka viðskiptaferðir,
er beintengd alþjóðlega bókunarkerfinu Amadeus og getur því bókað hjá
fleiri flugfélögum, hótelum og bílaleigum. Áralöng reynsla í að rata um
fargjaldafrumskóginn hefur lækkað ferðakostnað nokkurra af stærstu
fyrirtækjum og stofnunum Íslands.
VIÐSKIPTASÖLUDEILD
> visitor.is >