Fréttablaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 56
22. ágúst 2009 LAUGARDAGUR16
Rafvirkjar
Vantar rafvirkja með sveinspróf.
Um er að ræða þægilega og
snyrtilega innivinnu á höf-
uðborgarsv. Aðeins íslensku
mælandi aðilar með hreint
sakavottorð koma til greina.
Nánari uppl. í s. 660 4090,
Birgir. Einnig er hægt að senda
tölvupóst á
bbrafvertakar@internet.is
Ertu sölumaður ?
Bílasala óska eftir sölu- og
þjónustufulltrúa
Hæfniskröfur:Hæfni í mannleg-
um samskiptum
Rík þjónustulund
Skipulögð og öguð vinnubrögð
Skilyrði:
Góð ensku- og íslenskukunn-
átta
Tölvukunnátta
Þekking á faratækjum
Við leitum að öflugum og
heiðarlegum einstaklingi
með frumkvæði, drifkraft og
góða athyglisgáfu. Góð laun
í boði. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál
Umsóknir ásamt ferilskrá
sendist á
solumennska@visir.is
Pylsuvagninn í Laugardal
leitum að hressum, duglegum starfs-
manni í afgreiðslu í hlutastarfi. Hentar
vel með skóla. Ef þú ert eldri en 18 ára,
getur unnið undir álagi, ert snyrtileg/ur
og dugleg/ur, sæktu þá um á umsokn.
foodco.is. Tekið skal fram að starfið
hentar konum jafnt sem körlum.
Vinna á lager
Óskum eftir að ráða starfskraft
til lagerstarfa.Viðkomandi þarf
að vera kraftmikill, reglusamur
og stundvís. Ekki er verra ef
umsækjandi hefur gott auga
fyrir litum.
Umsóknir má senda inn á
netfangið malning@malning.
is eða líta við á Dalvegi 18
og ræða við Óla lagerstjóra.
Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
Blómaheildsalan Grænn
Markaður
óskar eftir að ráða dugandi
sölumann. Starfið er fólgið í
þjónustu við stórmarkaði á litl-
um sendibíl.
Fyrirspurnir sendist á
netfangið info@flora.is
Ef þig langar að vinna hjá traustu
fyrirtæki ert með haldbæra reynslu
og ert starfsmaður sem hægt er að
treysta á kíktu þá á okkur. Erum að
leita að aðstoðarveitingastjórum. Kíktu
á http://umsokn.foodco.is. Kannski er
rétta starfið þar fyrir þig?
Passion Reykjavík (Bakaríið Álfheimum
6) Auglýsir eftir fólki til starfa. Um er að
ræða 50 og 100% störf. Áhugasamir
hafið samband við Davíð í síma 822
7707.
Hamafell ehf. í Hafnarfiðri leitar eftir
vönum verkstjóra í fiskmóttöku.
Viðkomandi þarf að geta leyst fram-
leiðslustjóra af og unnið öll almenn
fiskvinnslu störf. Upplýsingar í síma
565-0830 á milli 9.00 og 15.00 virka
daga. Einnig er hægt að senda mail á
laufey@hamrafell.is
Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir fólki
til úthringinga á kvöldin. Góð laun
í boði fyrir rétta fólkið. Uppl veitir
Ingibjörg í síma 661-2826 eftir kl 18:00
á daginn eða Elí á eli@tmi.is
Menn vantar til færeyja! Menn vantar á
beitingarvélabáta í færeyjum 20.400kr.
á dag í tryggingu. Flugið verdur greitt
og húsnæði á svæðinu. Sími 00298-
222133.
Símadömur óskast
Finnst þér gaman að tala við karlmenn í
síma? Rauða Torgið leitar samstarfs við
djarfar og skemmtilegar símadömur,
25-45 ára. Nánar á vef okkar, raudat-
orgid.is (atvinna).
Hlynur sf óskar að ráða húsasmið til
starfa í tímabundin verkefni í 2-3 mán-
uði. Starfið felst aðallega í utanhússvið-
gerðum. Upplýsingar gefur Pétur í síma
8652300.
Óskum eftir fólki í vinnu á kvöldin Um
er að ræða úthringistarf fyrir trygginga-
miðlun. Vinnutímar eru sunnudaga-
fimmtudaga frá 18-21:30 Góð laun
í boði fyrir rétta aðila. Góð íslensku
kunnátta skilyrði. Hafið samband við
kristjan@tryggir.is
Þrif og mössun
Leitum af metnaðarfullum, vandvirkum
einstaklingi sem skilar góðu handverki
við þrif og mössun á bílum. Góð vinnu-
aðstaða. þarf að geta byrjað sem fyrst.
Uppl í s. 567 8686 eða senda email á
karl@kar.is www.kar.is
Óska eftir starfskrafti í fullt og hlutastarf
í Videohöllina Lágmúla 7. Aldurstamark
18 ára. Umsóknareyðublöð eru á
staðnum.
Snyrtifræðingur óskar eftir vinnu. Get
byrjað strax. Starfshlutfall 50 - 75%.
S:6950121
Rektu þinn eigin veiting-
arstað
Vel búinn veitingast í Kópav. selst ódýrt.
Uppl. halldor74@hotmail.com
Óska eftir starfsmanni til afgreiðslu-
starfa í bakarí á Seltjarnarnesi. Vinnutími
13-18 virka daga. Nánari uppl. gefur
Helena í s. 699 5423.
Starfsmaður á Akureyri
Leitað er eftir karlmanni sem er þroska-
þjálfi eða hefur sambærilega menntun.
Starfið felst í því að vinna inná heimili
með 12 ára dreng með sérþarfir og sjá
um skólagöngu og daglegt líf hans.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf
strax. Uppl. í s 862 6817 / 865 4963.
Óskum eftir starfsmanni eldri en 25 ára,
í fullt starf eða hlutastarf. Reynsla og
reykleysi er skilyrði og ferilskrá og með-
mæli óskast. Uppl. á magnus1220@
hotmail.com.
Atvinna óskast
Handlaginn karl óskar eftir að fá eitt-
hvað að gera, hef unnið við smíð-
ar,samsetningu á húsgögnum svo eitt-
hvað sé nefnt, er til í nánast allt s:821
6880.
Tek að mér þrif í heimahúsum og stiga-
göngum. er vön.s:6926992
2 menn óska eftir vinnu. Málara, múr-
ara og flísar. S. 849 2908.
Faglærður bakari óskar eftir vinnu, get
hafið störf strax. Uppl. í s. 894 8525.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Viðskiptatækifæri
We need help! Do you need 30-200
IKR? health.and.wealth.iceland@gmail.
com
Tapað - Fundið
Tapast hefur svart veiðiflugubox.
Tapaðist í veiðivötnum síðasta laugar-
dag. Finnandi vinsamlegast hafa sam-
band í s. 862 6264.
Tilkynningar
Ýmislegt
HARÐFISKUR óskast til kaups í
heildsölu,LÚÐA,ÝSA, ÞORSKUR OG
STEINBÍTUR. Uppl.um magn og verð
sendist:Fiskur09@gmail.com
Einkamál
Flóðljós 500w m/upptökutæki og
nándarskynjara fælir frá óboðna gesti.
Símar 867 7866 & 862 2121.
Á ég að vera
draumadísin þín í nótt?
Hvað ertu að gera nótt? Ertu
einmanna? Hringdu þá í okkur,
engin bið nema við séum að
tala.
Sími 908 6666
Rauða Torgið
Hringdu í Rauða Torgið þegar þú leitar
spennandi tilbreytingar. Svaraðu aug-
lýsingum annarra eða leggðu inn þínar
eigin auglýsingar, spjallaðu við djarft
fólk á spjallrás eða fáðu útrás í heitum
símaleikjum með yndislegum síma-
dömum. Skoðaðu símaskránna hér eða
á www.RaudaTorgid.is og veldu þína
símaþjónustu. Góðar stundir!
Eftirlitsmyndavélar Gættu eigna þinna
með myndavélum frá okkur Móttakarar
okkar býður upp á allt frá einni mynda-
vél og upp úr Uppl. simar 867 7866 og
862 2121.
Fasteignir
Dansleikir
Námskeið
Atvinna
Til sölu