Fréttablaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 74
42 22. ágúst 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Bölvaður hrökkállinn! Trúir þú á guð? Af og til! Við erum að safna peningum fyrir fröken Kristjönu, konuna sem kennir lífrræði. Mátt þú missa eitt- hvað? Fyrir hverju er verið að safna? Meðferð. Eftir uppákomuna um daginn er þetta það minnsta sem við getum gert. Mikið er gott að geta unnið heima. Góðan daginn, herra eða frú, ég er að selja sæl- gæti til að safna peningum fyrir skólann minn. Þetta eru indælir súkkulaðimolar sem kitla bragðlaukana og láta þér líða vel. Þeir gætu meira að segja minnkað á þér rassinn. HA? Pabbi sagði mér að segja þetta til að auka söluna. Er það? Segðu mér meira frá því. Undanfarin þrjú kvöld átti ég leið í gegnum sama hverfið seint um kvöld. Það er svo sem ekki í frásögur fær- andi, nema fyrsta kvöldið sem ég keyrði í gegnum hverfið vakti athygli mína svart- ur bíll sem var vel lagt upp á grasi gróinn kant við götuna. Staðsetningin var ekki þess eðlis að hann gæti verið að sækja neinn úr nærliggjandi húsum og það var ekki beint fararsnið á manninum sem sat við stýrið og var búinn að koma sér vel fyrir. Mér fannst þetta frekar undarleg staðsetning, svona alveg við lóðarmörk á stóru einbýlishúsi og vel snyrt- um garði, en hugsaði ekki meira um þetta fyrr en annað kvöldið sem ég keyrði fram hjá. Þá var bíllinn enn á sama stað og að þessu sinni var kveikt inni í honum. Maðurinn virtist sitja og lesa og fyrir utan bílstjórahurðina stóð léttmjólkurferna í grasinu. Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að stoppa og tala við hann, en þorði það ekki. Þriðja kvöldið í röð keyrði ég fram hjá og þegar ég sá manninn enn sitja í bílnum á sínum stað ákvað ég að láta vita af þessu, þetta gæti ekki verið eðlilegt. Lögreglumaðurinn sem ég talaði við punktaði hjá sér upplýsingarnar. Þegar ég sagði, meira í gríni en alvöru, að það liti hálfpartinn út fyrir að maðurinn væri sestur að þarna og farinn að geyma mat- vörur fyrir utan bílinn, sagði lögreglumað- urinn það nú bara alls ekki útilokað eins og ástandið væri í dag. Stuttu síðar fékk ég að vita að þetta var ekki heimilislaus maður sem hafði sest að í bíl sínum á vægast sagt undarlegum stað, heldur óeinkennis- klæddur lögreglumaður að vakta hús sem skemmdarvargar höfðu herjað á. Dularfulli svarti bíllinn NOKKUR ORÐ Alma Guð- mundsdóttir B í l d s h ö f ð a 2 0 R e y k j a v í k s í m i 5 8 5 7 2 0 0 OPIÐ ALLA DAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.