Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 7

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.03.1914, Blaðsíða 7
Samvinnumenntun. í samvinnumálum er okkur íslendingum líkt farið og manni þeim, sem eigi vissi að hann kunni „Prósa“ eða óbundið mál, þó.tt hann hefði mælt það alla ævi. Við og forfeður okkar lifum og höfum lifað í samvinnu í ótal aldir, en látumst þó varla vita hvað samvinna er; þykir jafnvel nafnið sjálft næsta ókunnuglegt. En sarrivinna er alstaðar þar, sem tveir eða fleiri sameina krapta sína til að leysa verk af hendi, sem einum var ofvaxið. Heimil- ið, sóknin, hreppurinn, sýslan, Iandið, bankarnir, verzl- anirnar, og hin margháttuðu fjelög sem til eru, má nefna sem dæmi um samvinnuna nú á dögum. Og samvinnu- menntunin er í því fólgin, að gera menn hæfari til að vinna saman, heldur en þeir eru að náttúrufari. Peir menn, sem svo eru menntir, verða sterkari og sigur- sælli í lífinu, en þeir væru annars; þeir lifa fyllra lífi en ef þeir væru sundraðir, eða ynnu saman á líkan hátt og lítilsigldir aumingjar gera nú. Ef til vill hefur mannkynið einhverntíma í fjarlægri fortíð lifað sundrað og samvinnulaust; en það er þá fyr- ir svo löngu, að engar sagnir eru til um það, nje dæmi um villiþjóðir á okkar dögum. Og grimmasta hegningin, sem forfeður okkar á söguöldinni þekktu, var skóggang- ur: útskúfun úr mannlegu fjelagi. Jafnvel mestu hetjurn- ar þoldu eigi slíka æfi; voru eigi nógu sterkar til að standa einar. Engin samvinna er svo ill, að hún sje ekki betri en fullkomin einangrun. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.