Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 9

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 9
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 119 Bóndinn verður hvort sem er að kynna sér sem best markaðinn áður en hann selur, og eyða í það tíma og jafnvel fé, og fær þó hvergi sannorðari leiðbeiningar en hjá kaupfélagsstj óra sínum. Enginn annar er áhugasamari um afurðasöluna en íramleiðandinn sjálfur, og þessvegna er glapræði af hon- um að sleppa nokkurntíma algjörlega hendinni af vöru- sölunni fyrri en varan er komin beinustu leið í hendur neytandans. Kaupmenn geta starfað jafnhliða og sýnt yfirburði sína í frjálsri samkepni og notið þá ávaxt- anna, en samkepni sölufélaga framleiðendanna sjálfra verða þeir að þola, því að ef þeir þola hana ekki, þá eru yfirburðir þeirra engir. — B. Kr. segir að óánægjan og öfundin byrji fyrst þegar menn hætti ,,að skilja“ atvinnureksturinn. Mun það vera eitt af því fáa sanna í bæklingnum, því að hann lýsir annarsvegar takmarkalausu skilningsleysi höfundarins á samvinnufélagsskap bænda, en hinsvegar ofsafullri óánægju og öfund yfir framgangi samvinnustefnunnar. Segir hann, að þegar almenningur hætti að skilja at- vinnureksturinn sökum stærðar hans, þá „opnist mögu- leikinn fyrir fjárbrallara og lýðskrumara að gera at- vinnuvegina tortiyggilega“, og kemur það vel heim við tilraunir höf. í þessu riti til að vekja tortrygni gegn samvinnufélögunum. V erslunarstéttin. I þessum kafla ræðir höf. um erfiðleika þá, sem ís- lenska kaupmannastéttin átti við að stríða í byrjun í samkepni sinni við erlendu verslanirnar, er „stóðu á gömlum merg og þoldu að lána“, en lánsstofnun þá ekki til og „þjóðin alin upp við það að nota „búðirnar fyr- ir banka“.“ Verslunarfélög bænda nefnir hann ekki á nafn, og hefði þó átt við að getá þess, hvernig hin fyrstu pöntunarfélög hófu samkepni við útlendu verslanirnar og bættu verslunina áður en innlenda kaupmannastéttin hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.