Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 56

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 56
166 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ið byrjaðir um ullarsölu til Póllands. pað var því afráð- ið af stjórn Sambandsins og framkvæmdastjóra þess, að framkvæmdastjóri Sambandsins í Kaupmannahöfn, hr. 0. Rafnar, færi til Danzig í þessum erindum. Fór hann þangað í ágústmánuði og um leið til Lodz og fleiri stærstu ullariðnaðarborga Póllands. I för með honum var forstjóri áðurnefnds firma í Danzig, sem á stríðs- tímunum annaðist viðskiftin við Rússland og Pólland fyrir þýsku stjórnina. Frá ársbyrjun 1921 og fram í miðjan sept. voru ágætistímar fyrir pólskan ullariðnað. Pólska stjórnin keypti mikið af fataefnum handa hernurn og ullarverk- smiðjurnar seldu einnig mikið af dúkum til útlanda (Rúmeníu, Ungverjalands og víðar). íslensku ullina mátti mikið nota í hermannafata- efni, eða alt að 70%, eftir því sem ýmsir verksmiðju- eigendur skýrðu frá. Útlit með sölu ullarinnar í Póllandi var því mjög álitlegt í ágústmánuði. Og þá var heldur ekki hægt að selja neitt í Bandaríkjunum. Nú hagar svo til víða, að kaupfélögin verða að losna við ullina áður en haust- kauptíð byrjar, vegna ónógs húsnæðis og erfiðra flutn- inga að haustinu. pegar langur dráttur hefir orðið á sölu ullarinnar, hefir orðið að koma nokknim hluta Rennar fyrir til geymslu, annaðhvort hér heima, eða er- lendis, og hvor leiðin sem valin er, hefir mikinn kostn- að í för með sér. pað var afráðið, eftir að búið var að rannsaka mark- aðshorfurnar svo sem föng voru á, að senda um það bil helming ullarinnar til Danzig síðari hluta ágústmán., einkum frá þeim höfnum, sem verst samgönguskilyrði höfðu og nauðsynlega þurftu að losna við ullina fyrir haustkauptíð. Aðalerfiðleikamir við sölu til Mið-Evrópu á þessum tíma var skortur á erlendum gjaldeyri. Firma það í Danzig, sem samið var við að taka ullina í umboðssölu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.