Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 64

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 64
174 -Tímarit íslenskra samvinnufélaga. blaðsíður fullar af mótsögnum, eins og alt ritið frá upphafi. Hann segir, að ábyrgðirnar séu „háskalegar“ í'yrir lánsstofnunina, og vill þar með gefa í skyn, að lánin, sem út á þær séu veitt, fáist ekki borguð, en þó segir hann um leið, að ábyrgðirnar séu háskalegar fyrir einstaklinginn, og getur það þá ekki verið vegna annars en þess, að einstaklingarnir verði að borga lán- in, og getur ekki nema annaðhvort verið rétt. Einnig segir hann, að með ábyrgð eins og sé í Sam- bandinu, afsali ábyrgoarmaðurinn sér „öllu sjálfstæði og fjárhagslegu frelsi ef til vill fyrir lífstíð“, en þó segir hann, að menn muni líta misjafnlega á, „hversu rnikils virði“ skuldbindingar kaupfélaganna séu. Virðist því viðskiftalífið og kaupmenskan drjúgum hafa lagað hæfileika höf. til þess að tala tveim tungum, eftir því hvað hagsmunir hans þurfa að láta sanna í hvert skifti. Viðskiftin í landinu segir hann að verði með þessu móti svo óviss, að enginn geti gert annars bón, og ef bankar og sparisjóðir líti á ástandið sem f jármálamenn, þá virðist þeir heldur ekki geta gert nokkurs manns bón. Talar hann um nauðsynina á því, að halda sérstak- ar „Obligobækur“ í bönkum og sparisjóðum yfir alla þá, sem séu í kaupfélögum, til þess að bankarnir og sparisjóðirnir missi ekki hið „óhjákvæmlega öryggi“. Staðhæfir hann svo, að ef þessu ástandi sé ekki breytt, sé „lánstraust landsins og bankanna í útlöndum sett í hættu“. það er erfitt að ætla fyrverandi bankastjóra og ráð- herra íslands slíka einfeldni, að það geti spilt láns- trausti landsins og bankanna í útlöndum, þótt örlítið brot af fé þeirra sé trygt með samábyrgð fjölda manns. Upphæðin er þó ekki nema eins og 15. hluti af því fé bankanna beggja, sem liggur í versluninni og nemur ekki meiru en varasjóði annars þeiiTa. Og á bak við þetta lán stendur ábyrgð mikils hluta þjóðarinnar. Ef þetta þarf að spilla lánstrausti landsins í út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.