Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 40
150 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. voru rædd á fundinum. Samþykt var áskorun til deild- anna um að láta Eimskipafélag' íslands sitja fyrir við- skiftum í lengstu lög, tillögur gerðar um starfssvið erindrekans og nefnd kosin til að gera tillögur um náms- skeið fyrir samvinnumenn. Skyldi nefndin leggja álit sitt fyrir næsta aðalfund. Næsta ár (1915) tók H. Kr. við erindrekastarfinu fyrir Sambandið og Sláturfélag Suðurlands, til eins árs. Sig. Kristinsson bróðir hans gegndi þá framkvæmda- stjórastarfi við Kaupfélag Eyfirðinga á hans ábyrgð, og ætlaði H. Kr. að taka við því að árí liðnu, þegar búið væri að fá nýjan mann í erindrekastarfið. Fyrstu mánuði ársins dvaldi H. Kr. hér á landi og vann að því í samráði við stjórn Sambandsins, að und- irbúa heima fyrir, að starfsemin í útlöndum gæti orð- ið að sem bestum notum. Vildu þeir að jafnframt sölu og útbreiðslu íslenskra landbúnaðarafurða á erlendum markaði yrði tafarlaust byrjað að einhverju leyti á inn- kaupum útlendra vara, og að gerðar væni nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að deildirnar gætu flutt viðskifta- sambönd sín til hinnar væntanlegu skrifstofu erlendis. Hafði H. Kr. meðal annars verið falið í erindisbréfi sínu, samþyktu af Stjórnráði íslands, að leitast fyrir um viðskiftasamband við banka erlendis. — Á útmán- uðum sigldi H. Kr. og fór yfir Noreg og Svíþjóð til Danmerkur. Undirbjó hann viðskiftasambönd við nokk- ur firmu á leiðinni. Til Kaupmannahafnar kom hann í maí og setti þegar á stofn sambandsskrifstofu ísl. sam- vinnufélaga. Náði hann þá enn viðskiftasambandi við mörg ný firmu og leitaðist fyrir um samninga við sam- vinnubanka Dana um lán til starfrækslu skrifstofunn- ar í Khöfn. Var lán fáanlegt, alt að miljón kr., gegn solidariskri ábyrgð félaganna. H. Kr. gat þá ekki mætt á aðalfundi, en skrifaði framkvæmdastjóra Sambands- ins bréf, sem lagt var fyrir fundinn, þar sem hann meðal annars skýrir frá skilyrðum bankans fyrir lán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.