Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 81

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 81
Tímarit íslenskra samvinnufélaga, 191 til bóta. Mun það yfirleitt vera hentugra fyrir heild- salana en kaupfélögin. Fyrir bankann getur það ekki heldur verið til bóta, því að það fé, er Sambandið hefir nú til erlendu viðskiftanna, mundi bankinn að öðrum kosti verða að veita heildsölunum til þess að annast verslun þá, er Sam- bandið hefir nú, og það er ólíklegt, að honum þyki áhættuminna að leggja það í hendur margra manna, sem litla baktryggingu hafa, en hinsvegar oft mikla og áhættusama aukaatvinnu, er þeir nota lánstraust sitt til að reka. Einkum bei' B. Kr. velferð hinna minni félaga fyr- ir brjósti og óttast það, að þau megni ekki að „bera allan þungann af Sambandinu“, ef eitt og eitt betur stæða félagið færi að segja sig úr Sambandinu. Honum hlýtur því að létta mikið þegar hann fær að vita, að eitt stórt félag er einmitt um þessar mundir að flytja viðskifti sín til Sambandsins, af því að allsnægtirnar hjá heildsalanum eru því of dýrkeyptar, og hinsvegar þó að öll best stæðu félögin segðu sig úr Sambandinu, og hið lakast stæða væri eitt eftir, þá hafa margir tekið á sig þyngra ok, án þess að sligast, en yfir 100 þús. kr. vara- sjóð, eins og varasjóður Sambandsins var orðinn um síð- ustu áramót. B. Kr. segir, að það sé sitt álit, að aldrei geti kaup- félagsskapur almennings þrifist hér á landi, nema hann sé rekinn með sama móti og t. d. á Bretlandi, án allrar sjálfskuldaiábyrgðai', nema þá í mjög smáum stíl „inn- anhrepps“, og með þeim hjálparmeðulum, sem hann svo víkur að. B. Kr. talar hér með svo miklu valdi, eins og hann sé að kveða upp hæstaréttardóm. J>að er því mjög leið- inlegt að þetta álit hans kemur ekki heim við reynsl- una, því að hún segir, að kaupfélögin hafi þrifist vel á eðlilegum tímum með sjálfskuldarábyrgð, en án þeirra hjálpanneðala, er hann talar um. Nú eiga samvinnumenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.