Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 72

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 72
182 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. minni þörf á að leggja stofnunina niður, eftir að búið var að koma henni í gott lag og hún sýndi sig að vera samkepnisfær. Hinsvegar gat Sambandið ekki haft neitt gott af því, að Landsverslunin héldi áfram. J>vert á móti dró hún viðskifti frá Sambandinu, því að Sambandið sjálft hefir í viðskiftunum milli Landsverslunar og kaupfé- Jaganna aðeins haft það hlutverk, að sjá um greiðslu varanna fyrir deildir sínar. Umboðslaun þau, sem Sam- bandið hefði fengið, ef það hefði keypt þessar vörur frá útlöndum fyrir deildir sínar, hafa verið því tekjumissir. Dylgjur B. Kr. um að Sambandið hafi viljað nota ríkissjóðinn sem forðabúr, hitta því ekki markið, en vekja hinsvegar grun um, að sá muni hafa verið til- gangur kaupmanna með því að stofna Landsverslun- ina í upphafi. Enda styrkist sá grunur af þeim ólestri,*) sem var á stjóm hennar í höndum kaupmanna fyrstu starfsárin. Að Sambandið varaði félagsmenn sína við yfirvof- andi fjárhagskreppu, leggur hann forstjórum Sambands- ins út til lasts. Er auðheyrt, að hann hefði heldur kos- ið að Sambandið hefði verið fyrirhyggjulítið, svo að fjárhagur þess og félagsmannanna hefði orðið sem verstur, og þarf engan að undra það, sem þekkir kær- leikslögmál það, sem höf. vill láta menn lifa eftir. Á yfirborðinu verður hann þó mjög klökkur yfir íyrirsjáanlegum skoidi hjá bændum á „mörgum nauð- synjum og flestum lífsþægindum“, en þó aðeins hjá þeim, sem eru í Sambandinu, því að í hans augum eru alt í einu orðnar ,,allsnægtir“ hjá utanfélagsmönnum. Áður hefir hann þó skýrt svo frá, að það gefi ekki af sér „lárber“ að versla við þessa allsnægtamenn, og láns- traust ætlar hann þeim ekki nema í hófi. Verður það *) Landsverslunin var t. d. notuð til þess að kaupa vörur írá útlöndum með milligöngu heildsala i Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.