Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 113

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 113
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 223 2. Hvaða ábvrgð þeir beri á skuldbindingum félagsins eftir að þeir hafa sagt sig úr því. 3. Hver sé réttur félags innan Sambands isl. samvinnu- félaga til að segja sig úr Sambandinu, og 4. Hvaða ábyrgð slikt félag beri á skuldbindingum félags- ins eftir að það hefir sagt sig úr Sambandinu. Samkv. þvi sem fvrir er mælt í 1. um samvinnufélög 36. 27. júní 1921, samþyktum fyrir Samband ísl. samvinnufélaga dags. 2. júli 1921 og frumvarpi stjórnar Sambandsins til sam- þyktar fyrir samvinnufélög, virðist mér þessum atriðum vera varið sem hér segir. Um 1. Hver félagsmaður getur hvenær sem er sagt sig úr félaginu. Ursögnin skal vera skriflng og send stjórn félags- ins, og miðast hún við næstu áramót á eftir, 8. gr. svl., 5. gr. frv. Um 2. Félagsmaður, er segir sig úr félaginu, ber ábyrgð á öllum skuldbindingum félagsins, er til eru orðnar áður en lýkur því reikningsári, er hann segir sig úr félaginu. þessa ábyrgð ber hann í 2 ár frá næstu áramótum eftir úrsögn lians. Mundi hann laus mála, ef eigi væri gengið að honum með lögsókn innan þessa frcsts. Lengur en 2 ár ber hann ekki ábyrgð nema í því eina tilfelli, að mál sé risið út af skukl félagsins og úrslit dómstólanna á því séu eigi fengin áður en 2 ára fresturinn er liðinn. A skuldum félagsins, sem stofnaðar eru eftir að hann segir sig úr félaginu, þ. e. eftir næstu áramót frá úrsögn hans, ber hann enga ábyrgð, 8. gr. svh, 6. gr. frv. Um 3. Félag getur sagt sig úr Sambandinu á aðalfundi og gildir úrsögnin frá næstu áramótum á eftir 3. gr. sþ. Um 4. Ábyrgð félagsins á skuldbindingum Sambandsins er samskonar og ábyrgð félagsmanns á skuldum félags, er hann hei'ir gengið úr, nema að fresturinn er hér 1 ár í stað 2. sjá 3. gr.sþ. það sem hér er sagt um ábyrgð félagsmanna gildir aðeins um félög með ótakmarkaðri ábyrgð, sjá hinsvegar 3. gr. 2. lið 2. í svl., og á aðeins við um þá ábyrgð, er leiðir beint af hluttöku í félaginu en ekki við ábyrgð sem öðru vísi er til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.