Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 45

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 45
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 155 á fundinum. Nýir fulltrúar á þessum fundi voru: Jón Kr. Jónsson á Másstöðum, Jón Pálmason á Ytri Löngu- mýri, Björn Kristjánsson á Kópaskeri, Jón Jónsson í Stóradal, Guðm. Vilhjálmsson á Syðra-Lóni og Erling- ur Friðjónsson á Akureyri. Á þessum fundi var samábyrgðarákvæði sambands- laganna samþykt eftir tveggja ára undirbúning á fund- um Sambandsins, og heima í héraði á öllu sambands- svæðinu. Erindrekinn H. Kr. var á þessum fundi gerður að framkvæmdastjóra Sambandsins, en framkvæmda- stjórinn, sem áður var Pétur Jónsson, varð þá formað- ur stjórnarinnar. Sigurður Kristinsson var endurkosinn meðstjórnandi og annar meðstjóniandi Ingólfur Bjarn- arson í stað Sigurðar Jónssonar, er þá var orðinn ráð- herra og lét því af stjórn Sambandsins. Námsskeið var ekki haldið á þessu ári, af því að bæði H. Kr. og Sig. Jónsson voru þá önnum kafnir við önnur störf, H. Kr. við hina nýstofnuðu heildsölu í Reykjavík og önnur íramkvæmdastjórastörf Sambandsins, en S. J. við ráð- herrastörf. En á aðalfundi var samþykt að haldá náms- skeið næsta vetur í Rvík alt að þriggja mánaða tíma og stjórn Sambandsins falið að koma því í framkvæmd. þegar Sig. Jónsson var orðinn ráðherra, lét hann af ritstjórn Tímarits kaupfélaganna. Var þá Jónas Jóns- son frá Hriflu ráðinn ritstjóri þess og hefir hann gegnt því starfi síðan. Árið 1918 starfaði heildsöluverslun Sambandsins í Reykjavík og skrifstofur þess erlendis. Á aðalfundi sóttu 4 ný félög um inntöku. Nýir fulltrúar voru: Einar Jósefs- son á Vatnsleysu, séra Sigfús Jónsson á Mælifelli, Stein- dór Jónsson á Sauðárkróki, Davíð Jónsson á Kroppi, Stefán Kristjánsson á Vöglum og Iialldór Stefánsson í Hamborg. Auk venjulegra fundarmálefna var sambands- stjórn heimilað að kaupa lóð í Reykjavík. Námsskeið hafði verið haldið fyrir samvinnumenn í Rvík samkvæmt ályktun aðalfundar árið áður. Voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.