Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 100

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 100
210 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ábyrgðarmaðurinn sér öllu sjálfstæði og fjárhagslegu frelsi, ef til vill fyrir lífstíð, og ekki verði erfingjarnir betur settir. Á bls. 51, að skuldbindingar kaupfélaganna séu oft lítilsvirði. Á bls. 62, að sjálfskuldarábyrgð bænda sé undir mörgum kringumstæðum lítilsvirði fyrir lánardrottinn. f ummælum þessum koma fram mótsagnir. Ábyrgð- irnar geta tæplega verið jafn hættulegar fyrir báða aðila, skuldareiganda og ábyrgðarmenn, eins og B. Kr. segir. Séu þær háskalegar bönkum og lánsstofnunum, hlýtur það að vera vegna þess, að litlar eða engar líkur séu til, að þær fái skuldina greidda. Og þá hlýtur fjárhags- leg hætta ábyrgðarmannanna að verða því minni, sem hætta lánsstofnananna er meiri. Raun ber vitni um, að víst muni bankarnir líta öðru- vísi á þetta mál. Ekkert fyrirtæki hér á landi hefir síð- ustu árin notið jafn gegnumgangandi lánstrausts sem Sambandið. Enda er víðtæk samábyrgð, þegar alt er skoðað, lang öruggasta tryggingin fyrir því, að staðið verði í skilum og skuldir greiddar til síðasta eyris. Hætta bankanna mun því ekki, að dómi bankanna pjálfra og' allra sanngjamra manna, verða álitin eins rnikil og B. Kr. vill láta mönnum skiljast. þvert á rnóti mun hætta bankanna ekki verða álitin umtalsverð, á meðan íslenskir bændur ern bjargálnamenn. Aðalhættan hvílir vitanlega á ábyrgðarmönnunum. Ekki eru til annars meiri líkur, en að B. Kr. uni því vel, að þannig sé á þetta litið af samvinnumanni, því þótt honum sé, eins og framangreind unnnæli hans sýna, mikið kappsmál að spilla lánstrausti Sambandsins utan- lands og innan, er honum að líkindum ekki minna kapps- mál að vekja hræðslu og óhug hjá bændum; fá þá til að sundrast og yfirgefa þá hugsjón, sem þeir hafa sam- einast um. En um það tvent verður rætt hér á eftir, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.