Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 92

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 92
202 Tímarit íslenskra samvinnufélag-a. En B. Kr. og aðrir kaupmenn eru jafnan til með að ganga í sameiginlega ábyrgð fyrir sóma þessarar stétt- ar, hversu óhæfir menn og lítilsverðar smásálir sem kunna að ná fótfestu í stéttinni um stundarsakir. En á meðan kaupmenn eru jafn staurblindir fyrir vanþrosk- un sinnar eigin stéttar, er það B. Kr. um megn að vekja alment traust á henni. Almenningui' trúir því seint, að kaupmenn hefðu af kærleika við allan almenning kom- ið til leiðar skuldlausri verslun og almennri hagsæld bænda. P& er að minnast á annað atriðið, sem B. Kr. telur vera eina af orsökunum til skuldaverslunar bænda í sam- vinnufélögum. Hún á að vera sú. að kaupfélögin gefa ekki lokareikning fyr en sölu afurðanna er lokið og hið raunverulega verð komið í ljós. Fyrst er þess að gæta, að þetta er óhjákvæmileg að- ferð í samvinnufélögum, sem fara með söluna í umboði framleiðendanna og skila öllu verðinu, að frádregnum sölukostnaði. Tillaga um að breyta þessu, er tillaga um að hætta að versla á samvinnugrundvelli. B. Kr. telur, að þessu sé samfara svo mikil óvissa hvers viðskiftamanns um sinn efnahag, að það leiði til aukinnar skuldaverslunar, þar sem menn viti ekki fyr en seint og síðar meir, hvað þeii megi bjóða sér. þetta er í sjálfu sér alveg rétt athugað. En þetta ástand hefir ríkt í íslenskri verslun frá fyrstu tíð. Orsök þess er ill viðskiftastaða og fábreyttir atvinnuvegir. Landbúnaðar- afurðir hafa aldrei selst fyr en á haustnóttum. Frá ný- ári til haustnótta hefir íslenski bóndinn verið í sömu óvissunni um það, hversu miklu verði afurðir hans myndu seljast, hvort sem hann hefir verslað við kaup- menn eða samvinnufélög. Að þetta sé nýtt ástand, sem samvinnufélögin hafi komið til leiðar, er því fjarstæða. Og að óvissa þessi sé svo miklu meiri með söluaðferð peirra, en áður var hún, eru öfgar. Á haustnóttum eru söluhorfur þegar komnar í ljós, og geta bændur nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.