Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 91

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 91
Tímarit íslenskra samvinnufélag'a. 201 miðlungsmennirnir verði embættis- og vísindamenn (bls. G). Sé þetta rétt, er annað varla hægt en að hugsa til kaupmanna þar í landi með lotningu fyrir mannlegum vitsmunum, þegar Edison getur ekki talist nema meðal- maður hjá þeim, að ónefndum öllum vísindamönnum, stjórnmálamönnum, verkfræðingum og rithöfundum Amei'íkumanna. En hversvegna hafa þessar dygðir aldrei náð að þróast í fari íslenskra kaupmanna? B. Kr. skýrir það sjálfur þann veg, að þeir fengu ekki að þroskast í friði fyrir ásælni samvinnumanna og þeiiTÍ truflun, sem þeir komu til leiðar, með því að hrifsa frá þeim þessa at- vinnugrein. En þessa röksemd snýr höf. sjálfur úr háls- liðnum með alleinkennilegum hætti. Á bls. 39 lýsir hann átakanlega, hvernig kaupfélag, sem stofnað var á mjög afskektum hafnarstað, hafi flæmt kaupmann frá atvinnu sinni. Kaupmaðurinn hefði alls ekki verið fjáður maður vegna þess, að hann hafði verslað mestmegnis með iandbúnaðarafurðir.' þetta sé reynslan um alla kaup- menn landsins, að þeir geti ekki orðið fjáðir, ef þeir stunda verslun við sveitahéruðin. Ekki verður af þessu annað ráðið, en að sú verslunargrein sé óarðsömust og áhættumest. En nú er það einmitt sú verslunargreinin, sem samvinnufélögin tóku því nær eingöngu á sínar herðar. Samkv. röksemdum B. Kr. hafa samvinnumenn komið í veg fyrir, að þau nokkur hundi’uð kaupmanna, sem versla á landinu, gætu orðið fjáðir, á þann hátt að taka að sér áhættumestu og ógróðavænlegustu viðskift- in, en eftirláta þeim hin! það eru ekki samvinnumenn, sem hafa staðið í vegi íyrir því, að þessar æskilegu dygðir fengju að þróast í fari kaupmanna, heldur kaupmenn sjálfir. Atvinnugrein þeirra er sífelt yfirhlaðin af allskonar mönnum, hæf- nm og óhæfum, og jafnvel mönnum, sem ekki hika við að fórna sóma stéttarinnar fyrir lítilsverða gróðavon, eins og hefir margsinnis komið í ljós á stríðsárunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.