Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 106

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 106
216 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. með stofnun skuldar er hann eða það að binda bagga fyrst og fremst á sitt eigið bak. Skuldadagurinn renn- ur jafnan fyrst, þar sem lengst hefir verið ráfað í rökkri andvaraleysis um skuldir og skil. Samanburður. Hlutlausum lesendum, ef nokkrir eru, er best trú- andi til að meta að verðleikum „réttsýni" og „einlægni" B. Kr. sem kemur fram í riti hans. J>að verður í minn- um haft, að hann hefir talið sig eiga erindi fyrir hvers manns dyr í landinu, til þess að vara þjóðina við þeirri hættu, sem felist í verslunarólagi hennar. En um leið verður það munað, að sami B. Kr. hefir á göngu sinni séð aðeins þá hættu, sem hann telur vera stofnað til með samábyrgð bænda, en hefir ekki hvíslað einu orði í eyra þjóðarinnar um, að neitt væri athugavert á um- ráðasviðum takmarkaðrar ábyrgðar. Af þessu mætti ráða, að hann telji hvergi hafa ver- ið né vera ólag á verslun þjóðarinnar, nema í sam- vinnufélögum bænda. En af því að það er svo ólíklegt, að hann telji ólagið vera alt þar, sem engin lánsstofn- un né skuldareigandi hefir á þessum erfiðleikaánim tap- að einum eyri, en ekkert þar, sem bankar og lánardrotn- ar hafa tapað miljónum króna, þá verður því ekki trú- að. Með slíku riti um verslunarólag þjóðarinnar hefir B. Kr. ekki borið sjálfum sér svo órækt vitni um „ein- lægni“ og ,,réttsýni“, að hann megi vera mjög heimtu- frekur til þeirra dygða í fari andstæðinga sinna. það er bæði Ijúft og skylt að bæta nokkuð úr þess- ari miklu vöntun þessa kynduga rits. B„ Kr. þarf að fá að skilja það, vilji hann leggja til höfuðorustu á þess- um vígvelli, að hann muni þurfa að skygnast víðar um en í samvinnufélögum. Hann má ekki gleyma þeim her, sem stendur að baki hans og sem hefir fengið honum brotin vopn í hendur. þess var getið hér að framan, að hætta af ábyrgð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.