Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 12

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 12
122 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. lánsversluninni með sjóðmyndunum félagsmanna. Verður síðar á það minst. Kaupfélögin. pá minnist B. Kr. á fyrstu verslunarsamtök bænda í þingeyjarsýslu um 1880, og telur þau hafa verið sprott- in af misskilningi. Sem inngang að þeim hugleiðingum hefir hann þá kenningu, að „þar sem engin auðsöfnun er, þar brestur alla framtakssemi og áræði, sem á viti er bygt“. Hefir hann þar hausavíxl á hlutunum og gerir auðinn að orsök viturlegrar framtakssemi í stað afleiðingar. Framtakssemin býr í manninum sjálfum, og ef hún stjórnast af viti, getur fátæklingurinn safnað sér auði, en auðmaðurinn getur hinsvegar eytt fé sínu á skömmum tíma, ef hann vantar vit til þess að fara með það, og eru þess ekki fá dæmi. þessvegna er fátækt bændanna í þingeyjarsýslu ekki sönnun fyrir því, að íramtakssemi þeirra hafi verið óviturleg, þegar þeir hófu verslunarsamtök sín. það vill þó B. Kr. álíta og heldur að misskilningur bændanna hafi verið fólginn í því, að þeir hafi ekki gert sér „grein fyrir hver var or- sökin“ til þess, að þeir „töldu sig féfletta“ af kaupmannin- um. Auðvitað hljóta allir aðrir en B. Kr. að sjá, að alveg einu gildir um orsökina úr því að bændur komast fram hjá henni með samtökum sínum. Hafi verið um féflettingu að ræða, sem B. Kr. ekki neitar, heldur aðeins reynir að réttlæta, þá er alveg sama hvort „aðalorsökin“ hefir verið „áhættusöm vöruskiftaverslun og lánsverslun“ og að „búðirnar voru bankar“, eða eitthvað annað hefir ver- ið haft að yfirvarpi fyrir féflettingunni. Hinsvegar er þó lærdómsríkt það dæmi, sem B. Kr. tekur fyrir því, hvernig kaupmenn hafi farið að því að reikna út sann- gjarna álagningu á vörur sínar í gamla daga. Grundvöll- urinn, sem alt hvílir á, er dæmi, sem B. Kr. býr til út í loftið um hagnað umboðssala í Kaupmannahöfn árið 1879. Hann gerir ráð fyrir, að þessi umboðssali hafi átt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.