Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 110

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 110
220 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. kaupmenn um verslunina. Hann segir á bls. 56, að al- menningur eigi alt á hættu, ef sala afurðanr fari fram undir einum hatti og mishepnist, en ekkert þó að kaup- menn selji með tapi og fari á höfuðið, því að það snerti venjulega aðeins fáa menn og almenningur fái fult verð fyrir vöru sína. Á bls. 57 segir hann að kaupmaðurinn verði vitanlega að bera tap sitt sjálfur, en Sambandið þurfi ekki annað, en að jafna tapinu niður á þjóðar- innar breiða bak, á meðan það ekki sligist undir b,rrðinni. í þessu felst sú kenning, að með kaupmannaverslun- um og kaupmannagjaldþrotum sé almenningi engin hætta búin. Almenningur sé þannig jafnan trygður fyrir tapi, því kaupmenn beri tap sitt sjálfir. Sú falskenning, að almenningur eigi ekkert á hættu við kaupmannaverslanirnar, hvernig sem þar veltur á ýmsum endum, hefir fyrri sést. I þessu sama riti hefir höf. á bls. 13 brugðið óvæntu ljósi úr þeirri átt yfir þetta atriði. Hann segir: „það hafði verið venja útlendu kaupmannanna, að gefa fyrir innlendar afurðir, sérstak- lega landbúnaðarafurðir, meira en þær voru verðar, en setja verðið á útlendu vörunum þeim mun hærra.------- bændur litu meira á það, að fá hátt verð fyrir afurðir sínar, en gættu hins minna, þó útlenda varan væri dýr“. Nú er það kunnugt, að þó ekki hafi tekist sem skyldi að þroska í fari íslenskrar kaupmannastéttar þær æskilegu dygðir, sem áður hefir verið minst á, hafa kaupmenn erft þetta kaupmannsbragð. það er kunnugt, að bæði inn- lendar og þó einkum útlendar kaupmannaverslanir, beita þessu bragði enn í dag, í samkepni sinni við samvinnu- félögin um kaup á innlendum afurðum. Verðmuninn vinna þeir síðan upp á erlendu vörunni og einkum þeirri vöru sem samvinnufélögin leggja lítið kapp á að flytja inn í landið. þannig eru viðskiftamenn kaupmannsins í óafvitandi og óbeinni samábyrgð. það, sem kaupmaðurinn borgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.