Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 111

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 111
Tímarit íslenski-a samvinnufélaga. 221 Pétri fram yfir sannvii'ði vöi’u hans, lætur hann Pál borga í ofvii'ði erlendrar vöru. Slíkum ráðum af ýmsu tagi beita kaupmenn til að auka sína umsetningu og sinn áhættusjóð. Almenningur hefir vitanlega frá fyrstu tíð borið uppi kaupmannaversl- anirnar og bygt upp þá sjóði, sem standa að baki þeirra. Kaupmenn, sem kaupa og selja innlendar afurðir sér í skaða hafa tæplega í annað hús að venda, til að ná í gróða sinn, en vasa almennings. Áhættusjóði kaupmanna- verslananna er því safnað saman við búðarborðin með nákvæmri iðni og aðsjálni í ,,álagningu“ á hvern spón og bita og hvern hlut, sem almenningur kaupir. Varasjóðir kaupmanna er því fé, sem almenningur hefir lagt fram, til þess að tryggja verslun landsins. Að halda því fram, að það geri ekkert til, þó kaupmenn fari á höfuðið og tapi þessu fé, er því falskenning, því hvert eyrisandvirði, sem tapast, verður jafnharðan kreist undan blóðugum nöglum ahnennings. Ef litið er yfir þetta mál á víðara sviði, sést hvað þessi falskenning er háskaleg. þegar alt kemur til als, er þjóðin öll í samábyrgð um sitt eigið lánstraust. Hvert gjaldþrot, smátt eða stói-t, sem verður í landinu, fer ekki einungis með upphæð af fé þjóðarinnar, sem því nemur, veg allrar veraldar, heldur verkar það á við- skiftaaðstöðu og lánstraust landsins beint og óbeint. Slík Óreiða og viðskiftaslys skapa þjóðinni verri viðskifta- aðstöðu, sem henni verður að blæða fyrir sameiginlega. Vextir bankanna undanfarið, orsakaðir af gjald- þrotum, sem B. Kr. segir, að ekki skaði almenning, af því að þau snerti svo fáa menn, eru meira sannfærandi fyrir almenning, sem þarf að borga þá, heldur en fleip- tir það, sem B. Kr. hefir leyft sér að bera á borð fyrir þjóðina. Loks opnar þessi falskenning sýn inn í hugsunar- hátt viðskiftasj úkra sálna. Sá hugsunarháttur er ríkj- andi í hópi þeim, sem nú dáir B. Kr. fyrir rit hans, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.