Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 38

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 38
148 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. anfarin ár ferðast utanlands og sérstaklega greitt fyrir sölu á saltkjöti Sambandsins í Danmörku og Noregi. Hafði honum töluvert áunnist, en sumt af kjötinu hafði farið gegnum danskan umboðssala, sem þótti ekki gef- ast sem best. Formaður Sambandsins og fjöldi full- trúa og annara leiðandi manna skoruðu þá á Hallgr. Kristinsson að fara utan og annast kjötsöluna fyrir Sambandið. Varð hann við áskoruninni og bar það þann árangur, að hann hefir ekki losnað við það starf síð- an, heldur hefir látlaust verið hlaðið á hann meiri og meiri störfum og þungamiðjan í öllum stjórnarathöfn- um Sambandsins lögð smám saman meira og meira í hans hendur. Hefir það verið hans hlutverk að koma í framkvæmd því, sem lengi hafði vakað sem hugsjón fyrir forgöngumönnum þessarar hreyfingar. Er það þó alis ekki hann einn, sem á þessar framkvæmdir, heldur engu síður þeir mörgu fulltrúar samvinnufélaganna og samvinnumenn út um alt land, sem hafa borið full- komið traust til hans og knúð hann lengra og lengra inn á þessa braut og verið óbifanlegur bakhjarl í hvert sinn er þurfti að velta nýjum steini úr götunni. Hinn merkisatburður þessa árs er sá, að Sigurður Jónsson hóf þá fyrirlestrastarfsemi sína, sem hann hélt áfam nokkur ár, og samvihnuskólinn síðar er sprottinn upp úr. Ferðaðist hann það ár um Húnavatnssýslu og Skagafjarðar og flutti víðsvegar erindi um samvinnu- mál, meðal annars á bændanámsskeiði á Hólum. Einn- ig flutti hann fyrirlestra í Gagnfræðaskólanum á Ak- ureyri. Varð þess ekki langt að bíða, að árangur sæist í verkinu. Árið 1913 gengur nýtt félag í Sambandið, Slátur- félag Austur-Húnvetninga. Á aðalfundi þess voru fulltrúar fyrir 6 félög og voru fulltrúarnir með mesta móti nýliðar, þótt sumir væru gamlir samvinnumenn. Af nýju fulltrúunum má nefna Jónas Bjarnason í Litla- dal, Jón Hannesson á Undirfelli, Amór Árnason prest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.