Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 33
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 143 um félagsins að þess væri þörf. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir tímariti kaupfélaganna, sem þá var að hefja göngu sína. Hafði ritstjóri þess verið ráðinn Sigurður Jonsson, síðar ráðherra, og heimilaði fundurinn honum 300 kr. ferðastyrk til þess að hann gæti kynt sér ástanð og fyrirkomulag kaupfélaganna, einkum þeirra, sem mynduðu Sambandsfélagið. Eindreginn áhugi kom fram á fundinum um að Sambandsfélagið hefði sérstakan er- indreka erlendis, einkum ef öflugt og víðtækt sambands- félag gæti myndast hér á landi. Kaupfélag þingeyinga hafði þá erindreka í Danmörku, Björn Sigurðsson, síð- ar bankastjóra, og var framkvæmdastjóra falið áð leita tilboðs frá honum eða öðrum hæfum manni með að taka að sér erindrekastarfið fyrir Sambandið. Ýmsar reglur voru þá settar um útflutning og merk- ingu á saltkjöti frá sambandsdeildunum, og rætt um sameiginleg viðskifti um saltkjöt við Sambandskaupfé- lagið danska, og áskorun var send til félagsdeildanna um að gera þá þegar tilraunir með sameiginlegar pant- anir á ýmsum meiri háttar nauðsynjavörum, svo sem timbri, rúgi, salti og steinolíu. Margt fleira hafði og Sambandið ,þá með höndum. Næsta ár (1908) eni félagsdeildirnar 7 þær sömu og áður, en sú breyting varð þá á Kaupfélagi Eyjafjarð- ar, að það klofnaði í tvent. Varð annar hlutinn sjálf- stætt félag og nefndist Kaupfélag Svarfdæla, en hinn hlutinn gekk inn í Kaupfélag Svalbarðseyrar og lagðist niður sem sjálfstæð stofnun. Eru þá sumpart komnir nýir fulltrúar í stað eldri, og má af þeim nefna Sölva Vigfússon á Arnheiðarstöðum, Stefán Jónsson á Munka- þverá, Guðm. Guðmundsson á þúfnavöllum og Angantý Arngrímsson í Dalvík. Kjötsala Sambandsins árið áður hafði gengið svo vel, að fulltrúar félaganna lýstu því nú yfir, að þeir mundu láta mestan hlutann af kjöti sínu í hendur Sam- bandsfélagsins næsta haust og fela því söluna. Var kjöt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.