Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 17

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 17
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 127 ritinu. En það er ekki alt búið enn. pegar nú B. Kr. þyk- ist vera búinn að sanna með óyggjandi rökum, að álagn- ingin hafi þurft að vera 86%, segir hann, að „dæmi þessi sýni hvað útlent veltufé í verslun landsins hlaut að vera dýrt“, en rétt áður tekur hann svo til orða: „Vitan- lega lagði selstöðuverslunin aldrei svo mikið á vörurnar eins og hér er gert ráð fyrir, allra síst á nauðsynjavör- urnar“. Af þessu sést að annaðhvort skoðar höf. sína eig- in útreikninga sem staðleysu, eða hann álítur, að versl- unin hafi verið rekin með tapi, og munu færri fallast á það heldur en hið fymefnda, því að hingað til hafa ekki verið bornar brigður á það, að selstöðuverslanirnar hafi ekki farið blásnauðar út úr viðskiftum við íslendinga. Höf. hefir því ekki tekist að réttlæta gamla verslunar- fyrirkomulaginu, en annað hefir honum tekist að sýna fram á, sem alþýðumenn vissu að vísu áður, nefnilega hvað það er dýrt að vera fátæklingur í þjóðfélagi þar sem líftryggingin er í höndum auðugrar kaupmanna- stéttar. það er auðvelt að segja það nú, eins og höf., að „stofnun banka og samgangna hlaut því að vera það fyrsta, sem gera þurfti á þeim tímum“, en það er líka óhætt að fullyrða, að þjóðin var hvorugs megnug í þá daga, svo að nokkru haldri kæmi í baráttunni við erlenda verslunai-valdið. pó að Landsbankinn væri stofnaðui’, bætti hann framan af sárlítið úr lánsþörf þjóðarinnar, og eft- ir innlendum skipagöngum varð þjóðin að bíða meira en hálfa öld frá einokuninni. það sem fyrst á að gera, er ætíð það sem h æ g t e r að gera, og Kaupfélag þingeyinga er ávöxtur þess, sem bændur í þingeyjarsýslu gátu gert versluninni til bóta á þeim tíma, þegar þeir höfðu hvorki aðgang að lánsstofnun né samgöngufærum. Höf. minnist á forgöngumenn K. p., þá Jakob Hálf- dánarson og Benedikt Jónsson frá Auðnum, án þess þó að nefna nöfn þeirra. Vill hann mjög knésetja báða fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.