Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 109

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 109
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 219 svo illa, heldur kallar hann samvinnufélag.Mun hann neyta þeirrar átyllu, að þeir fáu menn, sem að því fjárbraski stóðu, munu hafa þurft að ganga í samábyrgð, svo að þeir gætu fengið leyfi íslandsbanka til þess að leika sér með 8 miljónir af fé hans. En seint mun B. Kr. ganga að sverja sig úi þeirri ætt, eða óvirða samvinnuhugsjón- ina með nöfnum slíkra manna. Að lokum verður þá samanburðurinn einfaldur og af- arfljótgerður. Annarsvegar er ótakmökuð ábygrð, sem ekki er beitt til annars, en að tryggja það fé, er bændur landsins þurfa árlega í verslunarveltu brýnna lífsnauð- synja. Hinsvegar er takmörkuð ábyrgð sem er gífurlega misnotuð og verður skálkaskjól óreiðumanna og áhættu- braskara sem setja eigið fé og annara í stórhættu. Annarsvegar hefir enginn skuldareigandi tapað ein- um eyri. Hinsvegar nemur tapið miljónum. Annarsvegar er vakandi viðleytni áreitnislausra manna, að reisa við efnahag sinn og standa í skilum. Hinsvegar þrífast menn, sem ala upp viðskiftalesti þjóð- arinnar, menn, sem aldrei þykjast geta fengið nógu mikið fé milli handa, til að braska með og eyða. I þeim hópi eru til menn, sem hafa, þegar að skuldadögum kemur, nóg af prettvísi, undanbrögðum og svikaloforðum í greiðslu- &tað. Annarsvegar verður hættan aðeins eygð í augsýn. Hinsvegar er alt sokkið og að sökkva í foræði fjarmála- óreiðu og viðskiftaspillingar. það er hver maður sæll í þeim félagsskap, sem er við hans hæfi. B. Kr. er vafalaust sæll, þar sem hann er. En hann verður ekki af samvinnumönnum öfundaður af sínu skylduliði og sínum málstað. Mikli munurinn. Svo nefnist einn kaflinn í riti B. Kr. Hann er þar að sýna fram á þann mikla áhættumunn sem það sé fyrir alenning, að versla í samvinnufélögum og hinn að láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.