Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 71

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Blaðsíða 71
Tímarit íslenski-a samvinnufélaga. 181 haganlegast fyrirkomið. pessi tilraun segir B. Kr. að hafi mishepnast af því að þingið hafi ekki viljað fall- ast á þessa tillögu og þjóðin enn síður. En til þess að „Sambandið gæti notað ríkissjóðinn", hafi ekki annað ráð verið eftir en ,,að halda lífnu í Landsversluninni“. Er því rétt að athuga það mál nánar. Á Alþingi 1914 voru samþykt lög um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem stafað gæti af ófriði í Norðurálfu. Var stjórninni þar heimilað að kaupa frá útlöndum fyrir landssjóðs hönd hæfilegar birgðir af nauðsynjavöru, svo sem komi, kolum, salti, steinolíu, vélaolíu, veiðarfærum, læknislyfjum o. s. frv. Vai’ stjórninni heimilað að nota handbært fé landssjóðs til vörukaupanna og auk þess að taka alt að 500 þús. kr. lán til slíkra kaupa. Flutningsmenn frumvarpsins voru Einar Amórs- son, Sveinn Björnsson, Matth. Ólafsson og Bjöm Kristjánsson sjálfur. Samvinnumenn em því ekki hvata- menn að stofnun Landsverslunarinnar, heldur er B. Kr. einn þeirra. Á næsta þingi var svo lánsheimildin fæi’ð upp í 1 milj. kr. En fyrstu ár Landsverslunar var reikningsfærslan þannig, að ekki þótti gott að átta sig á henni og starf- rækslu hennar að öðru leyti þótti að nokkm ábótavant. þessvegna var það eitt af fyrstu verkum Sigurðar Jóns- sonar, þegar hann varð ráðherra, að fá nýja menn til að veita henni forstöðu. Fyrir valinu urðu fyrst þórður Sveinsson og Héðinn Valdimarsson, og síðar Ágúst Flygenring, Hallgr. Kristinsson og Magnús Kristjánsson núverandi forstjóri Landsverslunar. Samvinnumenn eiga því ekki annan þátt í Lands- versluninni en að hafa hjálpað til að koma lagi á hana. En einmitt þegar hún er komin í lag vill svo einkenni- lega til, að kaupmenn, og þar á meðal B. Kr. fara að berjast á móti henni áður en nokkurt jafnvægi er kom- ið á viðskiftalífið. En þá fanst samvinnumönnum aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.